Markmaðurinn fullur iðrunar eftir „geislahernað“ sinn úr heiðursstúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2024 09:31 Nahuel Guzman varð sér til skammar í leik um helgina og hefur beðist afsökunar. Getty/Mauricio Salas Það er þekkt að stuðningsmenn mótherjann séu með leysigeisla í stúkunni sem þeir nota til að trufla andstæðinginn en það þótti skammarlegt þegar sökudólgurinn var kollegi í hinu liðinu. Esteban Andrada, markvörður Monterrey, fékk leysigeisla í augað í leik um helgina en þetta varð fyrst að stórfrétt þegar koma í ljós hver var sökudólgurinn. Nahuel Guzman, markmaður mótherjanna í Tigres, hefur nú beðist afsökunar að hafa beint leysigeisla í auga kollega síns í slag þessara erkifjenda. PATÓN GUZMÁN SE DISCULPÓ CON ANDRADA El arquero de #Tigres, que vivió el clásico ante Monterrey desde la tribuna y molestó a Esteban con un láser, le pidió perdón por privado y lo hizo público en redes sociales. De todas maneras, será sancionado por la Liga MX. pic.twitter.com/rw3BCCNmBm— TyC Sports (@TyCSports) April 14, 2024 Guzman var ekki að spila af því að hann er að glíma við meiðsli sem hafa haldið hinum frá keppni síðustu vikurnar. Það náðust margar myndir af Nahuel Guzman beina leysigeislanum að markverðinum. Hann var þá staddur í heiðursstúkunni á leikvanginum. Það þótti líka sérstakt að atvikið að þetta gerðist á opinberum degi fótboltamarkvarða. Guzman baðst opinberlega afsökunar á samfélagsmiðlum sínum í gær. „Eins og ég hef þegar gert undir fjögur augu og í samræmi við gildi míns félags þá vil ég nýta mér mikilvægi samfélagsmiðla til að biðja Esteban afsökunar á því sem gerðist í fyrri hálfleiknum í Clasico Regio leiknum,“ skrifaði hinn 38 ára gamli Guzman á X-miðlinum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Mexíkó Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Anton Sveinn er hættur Sport Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Esteban Andrada, markvörður Monterrey, fékk leysigeisla í augað í leik um helgina en þetta varð fyrst að stórfrétt þegar koma í ljós hver var sökudólgurinn. Nahuel Guzman, markmaður mótherjanna í Tigres, hefur nú beðist afsökunar að hafa beint leysigeisla í auga kollega síns í slag þessara erkifjenda. PATÓN GUZMÁN SE DISCULPÓ CON ANDRADA El arquero de #Tigres, que vivió el clásico ante Monterrey desde la tribuna y molestó a Esteban con un láser, le pidió perdón por privado y lo hizo público en redes sociales. De todas maneras, será sancionado por la Liga MX. pic.twitter.com/rw3BCCNmBm— TyC Sports (@TyCSports) April 14, 2024 Guzman var ekki að spila af því að hann er að glíma við meiðsli sem hafa haldið hinum frá keppni síðustu vikurnar. Það náðust margar myndir af Nahuel Guzman beina leysigeislanum að markverðinum. Hann var þá staddur í heiðursstúkunni á leikvanginum. Það þótti líka sérstakt að atvikið að þetta gerðist á opinberum degi fótboltamarkvarða. Guzman baðst opinberlega afsökunar á samfélagsmiðlum sínum í gær. „Eins og ég hef þegar gert undir fjögur augu og í samræmi við gildi míns félags þá vil ég nýta mér mikilvægi samfélagsmiðla til að biðja Esteban afsökunar á því sem gerðist í fyrri hálfleiknum í Clasico Regio leiknum,“ skrifaði hinn 38 ára gamli Guzman á X-miðlinum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Mexíkó Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Anton Sveinn er hættur Sport Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira