Fengu sér miðnætursnarl í Skotlandi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. apríl 2024 11:41 Sérfræðingur skoska forsætisráðherrans mælti sérstaklega með þessu miðnætursnarli. Eliza Reid forsetafrú og Una Sighvatsdóttir sérfræðingur forsetaembættisins fengu sér miðnætursnarl í opinberri ferð forseta Íslands til Skotlands í gærkvöldi. Una sló á létta strengi og birti mynd af þeim Elizu með sérfræðingi forsætisráðherra Skotlands. Forsetahjónin eru nú í opinberri heimsókn í Skotlandi en ferðinni lýkur í dag. Markmið ferðarinnar er að styrkja enn frekar vinabönd Íslendinga og Skota, með áherslu á sögu og menningu þjóðanna að því er fram kemur í tilkynningu á vef embættisins. Þar er einmitt mynd af þeim Guðna Th. Jóhannessyni og Humsa Yousaf, forsætisráðherra Skotlands. Þá hitti Guðni líka lávarðinn Cameron af Lociel sem er aðstoðarráðherra málefna Skotlands í bresku ríkisstjórninni. Forsetinn hélt jafnframt opinn fyrirlestur við Edinborgarháskóla með yfirskriftinni „Iceland the Brave: The power and pitfalls of patriotism in a globalized world.“ Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands ásamt Humsa Yousaf forsætisráðherra Skotlands. Bute House Á meðan fundaði Eliza með fulltrúum bókmenntaborgar UNESCO í Edinborg. Augljóst er á dagskránni að það hefur verið nóg að gera hjá forsetahjónunum líkt og sést á mynd Unu þar sem hún og Eliza gæða sér á fiski og frönskum ásamt sérfræðingi forsætisráðherra Skotlands. Þá heimsóttu þeir Guðni og Humsa jafnframt Þjóðskjalasafn Skotlands. Þar eru íslensk handrit varðveitt, meðal annars fyrstu drögin að Lofsöng sem síðar varð íslenski þjóðsöngurinn. Sveinbjörn Sveinbjörnsson samdi lagið við ljóð Matthíasar Jochumssonar þegar þeir voru báðir í Edinborg. Verkið er 150 ára um þessar mundir en þetta var unnið í tilefni af þúsund ára afmæli Íslandsbyggðar árið 1874. Miðnætursnarlið virðist hafa slegið í gegn. Skjáskot/Instagram Forseti Íslands Skotland Íslendingar erlendis Guðni Th. Jóhannesson Bretland Tengdar fréttir Forsetahjónin og Lilja halda til Skotlands Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú halda í dag til Edinborgar í Skotlandi ásamt Lilju Dögg Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptamálaráðherra. Markmið ferðarinnar er að styrkja enn frekar vinabönd Íslendinga og Skota með áherslu á sögu og menningu þjóðanna. 15. apríl 2024 11:18 Mest lesið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Forsetahjónin eru nú í opinberri heimsókn í Skotlandi en ferðinni lýkur í dag. Markmið ferðarinnar er að styrkja enn frekar vinabönd Íslendinga og Skota, með áherslu á sögu og menningu þjóðanna að því er fram kemur í tilkynningu á vef embættisins. Þar er einmitt mynd af þeim Guðna Th. Jóhannessyni og Humsa Yousaf, forsætisráðherra Skotlands. Þá hitti Guðni líka lávarðinn Cameron af Lociel sem er aðstoðarráðherra málefna Skotlands í bresku ríkisstjórninni. Forsetinn hélt jafnframt opinn fyrirlestur við Edinborgarháskóla með yfirskriftinni „Iceland the Brave: The power and pitfalls of patriotism in a globalized world.“ Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands ásamt Humsa Yousaf forsætisráðherra Skotlands. Bute House Á meðan fundaði Eliza með fulltrúum bókmenntaborgar UNESCO í Edinborg. Augljóst er á dagskránni að það hefur verið nóg að gera hjá forsetahjónunum líkt og sést á mynd Unu þar sem hún og Eliza gæða sér á fiski og frönskum ásamt sérfræðingi forsætisráðherra Skotlands. Þá heimsóttu þeir Guðni og Humsa jafnframt Þjóðskjalasafn Skotlands. Þar eru íslensk handrit varðveitt, meðal annars fyrstu drögin að Lofsöng sem síðar varð íslenski þjóðsöngurinn. Sveinbjörn Sveinbjörnsson samdi lagið við ljóð Matthíasar Jochumssonar þegar þeir voru báðir í Edinborg. Verkið er 150 ára um þessar mundir en þetta var unnið í tilefni af þúsund ára afmæli Íslandsbyggðar árið 1874. Miðnætursnarlið virðist hafa slegið í gegn. Skjáskot/Instagram
Forseti Íslands Skotland Íslendingar erlendis Guðni Th. Jóhannesson Bretland Tengdar fréttir Forsetahjónin og Lilja halda til Skotlands Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú halda í dag til Edinborgar í Skotlandi ásamt Lilju Dögg Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptamálaráðherra. Markmið ferðarinnar er að styrkja enn frekar vinabönd Íslendinga og Skota með áherslu á sögu og menningu þjóðanna. 15. apríl 2024 11:18 Mest lesið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Forsetahjónin og Lilja halda til Skotlands Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú halda í dag til Edinborgar í Skotlandi ásamt Lilju Dögg Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptamálaráðherra. Markmið ferðarinnar er að styrkja enn frekar vinabönd Íslendinga og Skota með áherslu á sögu og menningu þjóðanna. 15. apríl 2024 11:18