Samantha Davis er látin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. apríl 2024 09:42 Davies fjölskyldan, þau Samantha og Warwick Davis ásamt börnunum sínum þeim Annabelle og Harrison. Tommaso Boddi/Variety/Getty Images Samantha Davis, góðgerðarfrömuður og leikkona er látin. Hún var 53 ára gömul og var eiginkona leikarans Warwick Davis. Í tilkynningu frá eiginmanni hennar kemur fram að Samantha hafi látist þann 24. mars. Leikarinn segir fráfall hennar hafa skilið eftir sig stórt skarð í lífi fjölskyldunnar. Saman eiga þau tvö börn, Harrison og Annabelle sem bæði eru upp komin. Hjónin skelltu sér meðal annars í frí til Íslands í fyrra. Hjónin kynntust á setti kvikmyndarinnar Willow árið 1988 en Samantha var leikari líkt og eiginmaður hennar. Hún kom meðal annars fram í síðustu Harry Potter myndinni og lék þar svartálf. Þremur árum eftir að þau kynntust á setti Willow giftu þau sig. Warwick segir Samönthu hafa verið klettinn í lífi hennar og hans mesta stuðningur. Samantha stofnaði góðgerðarsamtökin Little People UK ásamt eiginmanni sínum árið 2012. Samtökin hafa það að markmiði að aðstoða fólk sem fæðist í dvergvexti að fóta sig í lífinu. Warwick segir að það hafi verið líkt og að vera með ofurkraft að hafa haft Samönthu sér við hlið. Hann segir að án hennar hefði aldrei orðið af neinni Willow sjónvarpsþáttaseríu og þá segir hann að hún hafi verið sú sem sannfærði hann um að taka þátt í þriðju seríu af ferðaseríunni Idiot Abroad með Karl Pilkington. View this post on Instagram A post shared by Warwick Davis (@warwickadavis) Bretland Hollywood Andlát Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Sjá meira
Í tilkynningu frá eiginmanni hennar kemur fram að Samantha hafi látist þann 24. mars. Leikarinn segir fráfall hennar hafa skilið eftir sig stórt skarð í lífi fjölskyldunnar. Saman eiga þau tvö börn, Harrison og Annabelle sem bæði eru upp komin. Hjónin skelltu sér meðal annars í frí til Íslands í fyrra. Hjónin kynntust á setti kvikmyndarinnar Willow árið 1988 en Samantha var leikari líkt og eiginmaður hennar. Hún kom meðal annars fram í síðustu Harry Potter myndinni og lék þar svartálf. Þremur árum eftir að þau kynntust á setti Willow giftu þau sig. Warwick segir Samönthu hafa verið klettinn í lífi hennar og hans mesta stuðningur. Samantha stofnaði góðgerðarsamtökin Little People UK ásamt eiginmanni sínum árið 2012. Samtökin hafa það að markmiði að aðstoða fólk sem fæðist í dvergvexti að fóta sig í lífinu. Warwick segir að það hafi verið líkt og að vera með ofurkraft að hafa haft Samönthu sér við hlið. Hann segir að án hennar hefði aldrei orðið af neinni Willow sjónvarpsþáttaseríu og þá segir hann að hún hafi verið sú sem sannfærði hann um að taka þátt í þriðju seríu af ferðaseríunni Idiot Abroad með Karl Pilkington. View this post on Instagram A post shared by Warwick Davis (@warwickadavis)
Bretland Hollywood Andlát Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Sjá meira