Ísraelar gera árás á Íran Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. apríl 2024 06:11 Árásin virðist meðal annars hafa beinst að herstöð nærri borginni Isfahan. Getty Ísraelar gerðu árás á Íran í morgun samkvæmt tveimur ísraelskum og þremur írönskum embættismönnum. Árásin er sögð hafa beinst gegn herstöð nærri borginni Isfahan. New York Times greinir frá þessu. Umfang árásarinnar er óljóst en að sögn írönsku embættismannanna var hún framkvæmd með litlum drónum, sem voru mögulega sendir á loft innan Íran. Ratsjárkerfi hafi ekki numið loftför koma inn í íranska lofthelgi. Þá eru drónar sagðir hafa verið skotnir niður í Tabriz, um það bil 804 kílómetra norður af Isfahan. Samkvæmt miðlum í Íran heyrðust spreningar nærri báðum borgum en það hefur verið staðfest að kjarnorkuver í Isfahan hafi ekki orðið fyrir árás. Vefsíður sem fylgjast með flugumferð sýndu í kjölfarið hvernig farþegavélum var beint frá svæðinu og þá ku nokkrum flugvöllum hafa verið lokað. Innan nokkurra klukkustunda hóf íranska ríkissjónvarpið hins vegar að senda út myndir af daglegu lífi ganga sinn vanagang í Isfahan og þá var greint frá því að öllum flugtakmörkunum hefði verið aflétt. Um er að ræða fyrstu hefndaraðgerðir Ísraela eftir árásir Írana fyrir tæpri viku. Erlendir leiðtogar höfðu hvatt Ísraela til að sýna stillingu til að forðast frekari stigmögnun. Ísraelar eru sagðir hafa látið Bandaríkjamenn vita í gær að von væri á aðgerðum á næstu 24 til 48 klukkustundum. Ísraelsher hefur ekki tjáð sig um aðgerðirnar enn sem komið er. Ísrael Íran Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira
New York Times greinir frá þessu. Umfang árásarinnar er óljóst en að sögn írönsku embættismannanna var hún framkvæmd með litlum drónum, sem voru mögulega sendir á loft innan Íran. Ratsjárkerfi hafi ekki numið loftför koma inn í íranska lofthelgi. Þá eru drónar sagðir hafa verið skotnir niður í Tabriz, um það bil 804 kílómetra norður af Isfahan. Samkvæmt miðlum í Íran heyrðust spreningar nærri báðum borgum en það hefur verið staðfest að kjarnorkuver í Isfahan hafi ekki orðið fyrir árás. Vefsíður sem fylgjast með flugumferð sýndu í kjölfarið hvernig farþegavélum var beint frá svæðinu og þá ku nokkrum flugvöllum hafa verið lokað. Innan nokkurra klukkustunda hóf íranska ríkissjónvarpið hins vegar að senda út myndir af daglegu lífi ganga sinn vanagang í Isfahan og þá var greint frá því að öllum flugtakmörkunum hefði verið aflétt. Um er að ræða fyrstu hefndaraðgerðir Ísraela eftir árásir Írana fyrir tæpri viku. Erlendir leiðtogar höfðu hvatt Ísraela til að sýna stillingu til að forðast frekari stigmögnun. Ísraelar eru sagðir hafa látið Bandaríkjamenn vita í gær að von væri á aðgerðum á næstu 24 til 48 klukkustundum. Ísraelsher hefur ekki tjáð sig um aðgerðirnar enn sem komið er.
Ísrael Íran Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira