Perla frá Perlu eitt af flottustu mörkum undankeppninnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 11:01 Perla Ruth Albertsdóttir fagnar sæti á EM með Lilju Ágústsdóttur. Vísir/Anton Evrópska handboltasambandið hefur tilnefnt mark íslensku landsliðskonunnar Perlu Ruth Albertsdóttur sem eitt af flottustu mörkunum í undankeppni EM 2024. Valið var tilkynnt á samfélagsmiðlum Evrópumótsins í tilefni að því að það var dregið í riðla í gær. Íslensku stelpurnar tryggðu sér á dögunum sæti í úrslitakeppni EM i fyrsta sinn í tólf ár með góðum sigrum á Lúxemborg og Færeyjum í tveimur síðustu leikjum sínum. Flotta markið hjá Perlu kom í sigrinum á Færeyjum. Hún leysti þá af línunni og út í horn og fékk boltann þangað. Perla fór síðan inn úr vinstra horninu og sneri boltanum laglega undir markvörð Færeyja og í markið. Perla keppir þarna við Natálie Kuxová frá Tékklandi, Chloé Valentini frá Frakklandi og Kristinu Jörgensen frá Danmörku. Hér fyrir neðan má sjö þessi fjögur mörk. Kuxová skoraði beint úr aukakasti, Valentini skoraði sirkusmark og Jörgensen aftur fyrir bak úr hraðaupphlaupi. Perla skoraði alls sautján mörk í undankeppninni og var fjórði markahæsti leikmaður íslenska liðsins á eftir þeim Elínu Klöru Þorkelsdóttur (24 mörk), Theu Imani Sturludóttur (22) og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur (21). Bringing into the #ehfeuro2024 Draw Favourite goal from the Qualifiers? #catchthespirit pic.twitter.com/QfVjWiF2Sh— EHF EURO (@EHFEURO) April 18, 2024 View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro) Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Valið var tilkynnt á samfélagsmiðlum Evrópumótsins í tilefni að því að það var dregið í riðla í gær. Íslensku stelpurnar tryggðu sér á dögunum sæti í úrslitakeppni EM i fyrsta sinn í tólf ár með góðum sigrum á Lúxemborg og Færeyjum í tveimur síðustu leikjum sínum. Flotta markið hjá Perlu kom í sigrinum á Færeyjum. Hún leysti þá af línunni og út í horn og fékk boltann þangað. Perla fór síðan inn úr vinstra horninu og sneri boltanum laglega undir markvörð Færeyja og í markið. Perla keppir þarna við Natálie Kuxová frá Tékklandi, Chloé Valentini frá Frakklandi og Kristinu Jörgensen frá Danmörku. Hér fyrir neðan má sjö þessi fjögur mörk. Kuxová skoraði beint úr aukakasti, Valentini skoraði sirkusmark og Jörgensen aftur fyrir bak úr hraðaupphlaupi. Perla skoraði alls sautján mörk í undankeppninni og var fjórði markahæsti leikmaður íslenska liðsins á eftir þeim Elínu Klöru Þorkelsdóttur (24 mörk), Theu Imani Sturludóttur (22) og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur (21). Bringing into the #ehfeuro2024 Draw Favourite goal from the Qualifiers? #catchthespirit pic.twitter.com/QfVjWiF2Sh— EHF EURO (@EHFEURO) April 18, 2024 View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro)
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira