Hamilton segir enn langt í það að hann hætti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 11:30 Lewis Hamilton er á síðasta tímabili með Mercedes því hann keyrir fyrir Ferrari á næsta tímabili. Getty/Bryn Lennon Lewis Hamilton ætlar sér að keppa í formúlu 1 langt inn á fimmtugsaldurinn. Hann tekur Spánverjann Fernando Alonso sér til fyrirmyndar. Hamilton þreytti frumraun sína í formúlunni árið 2007 en fyrsta keppni Alonso var árið 2001. Þeir eru báðir í eldlínunni í dag og Alonso var að framlengja samning sinn við Aston Martin til 2026 en verður þá orðinn 45 ára. Hamilton heldur upp á fertugsafmælið sitt á næsta ári en þá mun hann byrja nýjan kafla á ferli sínum sem ökumaður Ferrari. Hann gerði tveggja ára samning við Ferrari liðið. „Ég er ekki elsti ökumaðurinn hérna. Ég á eftir að keppa í dágóðan tíma til viðbótar og það er því gott að Alonso sé hérna enn,“ sagði Lewis Hamilton. Kínverski kappaksturinn er um helgina en það er fimmta keppni tímabilsins. Read more on his plans to race 'well into' his 40s https://t.co/a8tRQEChwd— BBC Sport (@BBCSport) April 18, 2024 „Fernando er einn af bestu ökumaðurinn sem við höfðu átt og það að hann haldi áfram að vera með okkur sýnir bara hvað er mögulegt. Það sýnir líka nýtt tímabil hjá íþróttafólki, hvað líkaminn getur gert og gert lengi ef það er hugsað vel um hann,“ sagði Hamilton. „Ég hélt aldrei að ég myndi vera enn að keppa á fimmtugsaldri og er nokkuð viss um að ég hafi sagt að ég ætlaði ekki að gera það. Þetta líf er bara svo heillandi. Mér líður ekki eins og ég sé fertugur og líður bara mjög vel“ sagði Hamilton. Lewis Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari en vann sinn síðasta titil árið 2020. Hann varð annar 2021, sjötti 2022 og þriðji í fyrra. Hann er eins og er í níunda sætinu á þessu tímabili. Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Hamilton þreytti frumraun sína í formúlunni árið 2007 en fyrsta keppni Alonso var árið 2001. Þeir eru báðir í eldlínunni í dag og Alonso var að framlengja samning sinn við Aston Martin til 2026 en verður þá orðinn 45 ára. Hamilton heldur upp á fertugsafmælið sitt á næsta ári en þá mun hann byrja nýjan kafla á ferli sínum sem ökumaður Ferrari. Hann gerði tveggja ára samning við Ferrari liðið. „Ég er ekki elsti ökumaðurinn hérna. Ég á eftir að keppa í dágóðan tíma til viðbótar og það er því gott að Alonso sé hérna enn,“ sagði Lewis Hamilton. Kínverski kappaksturinn er um helgina en það er fimmta keppni tímabilsins. Read more on his plans to race 'well into' his 40s https://t.co/a8tRQEChwd— BBC Sport (@BBCSport) April 18, 2024 „Fernando er einn af bestu ökumaðurinn sem við höfðu átt og það að hann haldi áfram að vera með okkur sýnir bara hvað er mögulegt. Það sýnir líka nýtt tímabil hjá íþróttafólki, hvað líkaminn getur gert og gert lengi ef það er hugsað vel um hann,“ sagði Hamilton. „Ég hélt aldrei að ég myndi vera enn að keppa á fimmtugsaldri og er nokkuð viss um að ég hafi sagt að ég ætlaði ekki að gera það. Þetta líf er bara svo heillandi. Mér líður ekki eins og ég sé fertugur og líður bara mjög vel“ sagði Hamilton. Lewis Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari en vann sinn síðasta titil árið 2020. Hann varð annar 2021, sjötti 2022 og þriðji í fyrra. Hann er eins og er í níunda sætinu á þessu tímabili.
Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti