Verstappen vann í Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2024 09:11 Max Verstappen fagnar sigri í Sjanghaí í morgun. Hann er enn á ný að stinga af í heimsmeistarakeppni ökumanna. AP Hollendingurinn Max Verstappen vann kínverska kappaksturinn í formúlu 1 í morgun og jók þar með forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna. Þetta var fjórða keppnin af fimm á tímabilinu þar sem Verstappen fagnar sigri. Þetta var líka 58. keppnin sem Verstappen vinnur á formúlu ferlinum en í fyrsta sinn sem hann nær að vinna kínverska kappaksturinn. Max Verstappen wins in China for the first time in his career, it ll be his 4th win of the season (4 wins 1 DNF) after his 5th consecutive pole this season Sprint win Pole position Race win pic.twitter.com/WxBJ3coAbZ— Clapped (@F1Clapped) April 21, 2024 Að þessu sinni varð Bretinn Lando Norris í öðru sæti sem er hann besti árangur á tímabilið. Þriðji varð síðan liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, Sergio Pérez. Lewis Hamilton ræsti úr átjánda sætinu en tókst að vinna sig upp í níunda sætið. Með þessum sigri eykur Verstappen forskot sitt í keppni ökumanna upp í 25 stig. Hann er með 110 stig en liðsfélagi hans Sergio Pérez er með 85 stig. Charles Leclerc, sem varð fjórði í dag, er í þriðja sætinu með 76 stig og fjórði er síðan Carlos Sainz Jr. með 69 stig. Red Bull Racing-Honda RBPT menn juku líka forskotið sitt í keppni liða en þeir eru með 180 stig eða 29 stigum meira en Ferrari. Max Verstappen has won 50% of all F1 races since the 2019 Chinese GPRest of the grid: 53 winsMax Verstappen: 53 winsWhat a king, absolute dominance pic.twitter.com/KeQuS6i28C— RBR News (@redbulletin) April 21, 2024 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þetta var fjórða keppnin af fimm á tímabilinu þar sem Verstappen fagnar sigri. Þetta var líka 58. keppnin sem Verstappen vinnur á formúlu ferlinum en í fyrsta sinn sem hann nær að vinna kínverska kappaksturinn. Max Verstappen wins in China for the first time in his career, it ll be his 4th win of the season (4 wins 1 DNF) after his 5th consecutive pole this season Sprint win Pole position Race win pic.twitter.com/WxBJ3coAbZ— Clapped (@F1Clapped) April 21, 2024 Að þessu sinni varð Bretinn Lando Norris í öðru sæti sem er hann besti árangur á tímabilið. Þriðji varð síðan liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, Sergio Pérez. Lewis Hamilton ræsti úr átjánda sætinu en tókst að vinna sig upp í níunda sætið. Með þessum sigri eykur Verstappen forskot sitt í keppni ökumanna upp í 25 stig. Hann er með 110 stig en liðsfélagi hans Sergio Pérez er með 85 stig. Charles Leclerc, sem varð fjórði í dag, er í þriðja sætinu með 76 stig og fjórði er síðan Carlos Sainz Jr. með 69 stig. Red Bull Racing-Honda RBPT menn juku líka forskotið sitt í keppni liða en þeir eru með 180 stig eða 29 stigum meira en Ferrari. Max Verstappen has won 50% of all F1 races since the 2019 Chinese GPRest of the grid: 53 winsMax Verstappen: 53 winsWhat a king, absolute dominance pic.twitter.com/KeQuS6i28C— RBR News (@redbulletin) April 21, 2024
Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira