„Hefðum þegið betri markvörslu“ Hjörvar Ólafsson skrifar 21. apríl 2024 20:09 Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var sáttur við spilamennsku sinna manna þrátt fyrir tapið. Vísir/Hulda Margrét Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var heilt yfir ánægður með frammistöðu leikmanna sinna þó svo að liðið hafi lotið í lægra haldi fyrir FH í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. „Ég myndi ekki breyta neinu hvað varðar hvernig ég setti upp leikinn eða leikmennirnir framkvæmdu það sem lagt var upp með. Mér fannst sóknaleikurinn ganga smurt og vel og varnarleikurinn bara lengstum flottur,“ sagði Magnúst eftir að flautað var af. „Það sem skildi kannski að þegar á hólminn var komið var að við fengum litla markvörslu í þessum leik. Við þurfum að fá þá í betra stuð í næstu leikjum og kannski getum við gert eitthvað til þess að hjálpa þeim betur við að klukka fleiri bolta. Við þurfum að skoða það fram að næsta leik,“ sagði Magnús þar að auki. „Eins og við var að búast var þetta bara hörkuleikur þar sem liðin skiptust á að hafa yfirhöndina. Það er lítið sem skilur þessi lið að og við megum búast við sams konar bardögum í næstu viðureignum liðanna. Nú bara setjumst við yfir þessa spilamennsku og búum okkur vel undir næsta leik í Eyjum. Mér skilst að það eiga að gera dag úr þeim leikdegi og ég býst við alvöru Eyjastemmingu á fimmtudaginn kemur,“ sagði Eyjamaðurinn um næstu rimmu liðanna. Magnús og aðrir Eyjamenn voru ekki alls kostar sáttur við dómaraparið á köflum í leiknum en þjálfarinn sagði dómarana hins vegar heilt yfir hafa dæmt leikinn vel: „Eins og gengur og gerist í handboltaleikjum þar sem mikið er tekist á þá er maður ekki sammála öllum ákvörðunum sem teknar eru af dómaraparinu. Í hita leiksins blæs maður aðeins út og dómarar gerðu mistök í þessum leik bara eins og leikmenn og þjálfararnir. Þeir höfðu ekki áhirif á úrslit leiksins,“ sagði Magnús um frammistöðu Árna Snæs Magnússonar og Þorvars Bjarma Harðarsonar. Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
„Ég myndi ekki breyta neinu hvað varðar hvernig ég setti upp leikinn eða leikmennirnir framkvæmdu það sem lagt var upp með. Mér fannst sóknaleikurinn ganga smurt og vel og varnarleikurinn bara lengstum flottur,“ sagði Magnúst eftir að flautað var af. „Það sem skildi kannski að þegar á hólminn var komið var að við fengum litla markvörslu í þessum leik. Við þurfum að fá þá í betra stuð í næstu leikjum og kannski getum við gert eitthvað til þess að hjálpa þeim betur við að klukka fleiri bolta. Við þurfum að skoða það fram að næsta leik,“ sagði Magnús þar að auki. „Eins og við var að búast var þetta bara hörkuleikur þar sem liðin skiptust á að hafa yfirhöndina. Það er lítið sem skilur þessi lið að og við megum búast við sams konar bardögum í næstu viðureignum liðanna. Nú bara setjumst við yfir þessa spilamennsku og búum okkur vel undir næsta leik í Eyjum. Mér skilst að það eiga að gera dag úr þeim leikdegi og ég býst við alvöru Eyjastemmingu á fimmtudaginn kemur,“ sagði Eyjamaðurinn um næstu rimmu liðanna. Magnús og aðrir Eyjamenn voru ekki alls kostar sáttur við dómaraparið á köflum í leiknum en þjálfarinn sagði dómarana hins vegar heilt yfir hafa dæmt leikinn vel: „Eins og gengur og gerist í handboltaleikjum þar sem mikið er tekist á þá er maður ekki sammála öllum ákvörðunum sem teknar eru af dómaraparinu. Í hita leiksins blæs maður aðeins út og dómarar gerðu mistök í þessum leik bara eins og leikmenn og þjálfararnir. Þeir höfðu ekki áhirif á úrslit leiksins,“ sagði Magnús um frammistöðu Árna Snæs Magnússonar og Þorvars Bjarma Harðarsonar.
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni