Fred Armisen kemur til Íslands Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. apríl 2024 10:15 Fred Armisen er margt til lista lagt og sækir klakann heim í september. Ethan Miller/Getty Images Bandaríski grínistinn, leikarinn og tónlistarmaðurinn Fred Armisen er væntanlegur hingað til lands í september. Hann mun koma fram í Háskólabíó en um er að ræða sýninguna Comedy for Musicians (But Everyone is Welcome) sem er hluti af Evróputúr hans. Í tilkynningu frá Senu Live kemur fram að sýningin sé einmitt það sem nafn hennar gefur til kynna, blanda af kómískum pælingum með tónlistarafbrigðum en fyrst og fremst uppistand. Sýningin fer fram laugardaginn 21. september hefst póstlistaforsala Senu Live á morgun kl. 9 en almenn sala hefst á miðvikudag kl. 9. Fred Armisen hefur komið víða við á sínum ferli sem grínisti, rithöfundur, framleiðandi og tónlistarmaður. Fred er einn af heilunum á bakvið Portlandia, lék Uncle Fester í Netflix þáttunum Wednesday, trommari og hljómsveitarstjórnandi Late Night with Seth Meyers og einn aðalleikara Saturday Night Live í ellefu ár. Þá hefur Fred leikið í ótal grínmyndum og þáttum sem margir muna eflaust eftir. Þar má nefna Eurotrip, The Dictator, 30 Rock, Parks and Recreation, Brooklyn Nine-Nine, New Girl, Broad City, Curb Your Enthusiasm og svo lengi mætti telja. Tónlist Samkvæmislífið Grín og gaman Uppistand Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Fleiri fréttir Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Sjá meira
Í tilkynningu frá Senu Live kemur fram að sýningin sé einmitt það sem nafn hennar gefur til kynna, blanda af kómískum pælingum með tónlistarafbrigðum en fyrst og fremst uppistand. Sýningin fer fram laugardaginn 21. september hefst póstlistaforsala Senu Live á morgun kl. 9 en almenn sala hefst á miðvikudag kl. 9. Fred Armisen hefur komið víða við á sínum ferli sem grínisti, rithöfundur, framleiðandi og tónlistarmaður. Fred er einn af heilunum á bakvið Portlandia, lék Uncle Fester í Netflix þáttunum Wednesday, trommari og hljómsveitarstjórnandi Late Night with Seth Meyers og einn aðalleikara Saturday Night Live í ellefu ár. Þá hefur Fred leikið í ótal grínmyndum og þáttum sem margir muna eflaust eftir. Þar má nefna Eurotrip, The Dictator, 30 Rock, Parks and Recreation, Brooklyn Nine-Nine, New Girl, Broad City, Curb Your Enthusiasm og svo lengi mætti telja.
Tónlist Samkvæmislífið Grín og gaman Uppistand Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Fleiri fréttir Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Sjá meira