Bjarni vill taka daginn snemma Atli Ísleifsson skrifar 23. apríl 2024 12:41 Bjarni Benediktsson tók við embætti forsætisráðherra fyrr í mánuðinum. Vísir/Vilhelm Ákveðið hefur verið að reglulegir þriðjudagsfundir ríkisstjórnar skulu hefjast fyrr um morguninn en verið hefur síðustu ár. Fundirnir hefjast nú 8:15, en í forsætisráðherratíð Katrínar Jakobsdóttur var þumalputtareglan sú að þriðjudagsfundirnir hæfust klukkan 9:30. Hersir Aron Ólafsson, aðstoðarmaður Bjarna, segir í samtali við fréttastofu að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hafi lagt fram tillögu þessa efnis fyrir ríkisstjórn og að hún hafi verið samþykkt. Hugsunin með því að flýta fundartíma væri að með þeim hætti geti ráðherrar nýtt daginn betur. Ríkisstjórn fundar einnig alla jafna á föstudögum og hafa þeir fundir hafist klukkan 8:30 síðustu ár. Engin breyting verður á þeim fundartíma og munu föstudagsfundirnir áfram klukkan 8:30, sé fundað á annað borð. Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar á tröppum Bessastaða 10. apríl síðastliðinn.Vísir/Vilhelm Bjarni tók við embætti forsætisráðherra 10. apríl síðastliðinn eftir sex og hálfs árs forsætisráðherratíð Katrínar Jakobsdóttur. Katrín tilkynnti 5. apríl síðastliðinn að hún gæti kost á sér til embættis forseta Íslands og baðst í kjölfarið lausnar. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Hersir Aron Ólafsson, aðstoðarmaður Bjarna, segir í samtali við fréttastofu að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hafi lagt fram tillögu þessa efnis fyrir ríkisstjórn og að hún hafi verið samþykkt. Hugsunin með því að flýta fundartíma væri að með þeim hætti geti ráðherrar nýtt daginn betur. Ríkisstjórn fundar einnig alla jafna á föstudögum og hafa þeir fundir hafist klukkan 8:30 síðustu ár. Engin breyting verður á þeim fundartíma og munu föstudagsfundirnir áfram klukkan 8:30, sé fundað á annað borð. Annað ráðuneyti Bjarna Benediktssonar á tröppum Bessastaða 10. apríl síðastliðinn.Vísir/Vilhelm Bjarni tók við embætti forsætisráðherra 10. apríl síðastliðinn eftir sex og hálfs árs forsætisráðherratíð Katrínar Jakobsdóttur. Katrín tilkynnti 5. apríl síðastliðinn að hún gæti kost á sér til embættis forseta Íslands og baðst í kjölfarið lausnar.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira