Heimafæðing Örnu Ýrar: „Ekki eins hræðilegt og margir halda“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. apríl 2024 10:30 Þetta var í annað skipti sem Arna Ýr fæðir heima. Arna Ýr Jónsdóttir er í dag í hjúkrunarfræði og langar að verða ljósmóðir. Hún er þriggja barna móðir. Fyrsta barnið átti hún í Björkinni en síðari tvö heima hjá sér. Sindri Sindrason hitti Örnu Ýr í vikunni í Íslandi í dag og fékk að sjá hvernig heimafæðing lítur út. „Þetta hefur verið umdeilt en það eru samt fleiri og fleiri konur að fæða heima,“ segir Arna og heldur áfram. „Það er stundum sagt að eitt inngrip kalli í raun á fleiri inngrip. En það sem fólk kannski áttar sig ekki á að þær konur sem eru í áhættumeðgöngu eða með einhver frávik fá ekkert að fæða heima. Þannig að þetta er rosalega öruggt og það er búið að sjá til þess að allt gerist eins og það á að gerast. Þetta er ekki eins hræðilegt og margir halda.“ Hún segir að það hafi verið rannsakað að þar sem konum líður vel, sé öruggasti staðurinn til að fæða barn. „Það gæti vel verið að ég hefði ekki átt eins góða fæðingu ef ég hefði verið inn á spítala. Allt áreitið, spítalahljóðin, ljósið í augun og svona. Ég er ekki að tala illa um spítalann og mun eflaust vinna þar í framtíðinni. Fyrst var fólk mjög hissa og stressað fyrir manns hönd þegar maður ætlaði að fæða heima. En núna treystir fólkið mitt mér.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild þar sem Arna Ýr fer nánar út í heimafæðingu sína. Ísland í dag Börn og uppeldi Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Sjá meira
Sindri Sindrason hitti Örnu Ýr í vikunni í Íslandi í dag og fékk að sjá hvernig heimafæðing lítur út. „Þetta hefur verið umdeilt en það eru samt fleiri og fleiri konur að fæða heima,“ segir Arna og heldur áfram. „Það er stundum sagt að eitt inngrip kalli í raun á fleiri inngrip. En það sem fólk kannski áttar sig ekki á að þær konur sem eru í áhættumeðgöngu eða með einhver frávik fá ekkert að fæða heima. Þannig að þetta er rosalega öruggt og það er búið að sjá til þess að allt gerist eins og það á að gerast. Þetta er ekki eins hræðilegt og margir halda.“ Hún segir að það hafi verið rannsakað að þar sem konum líður vel, sé öruggasti staðurinn til að fæða barn. „Það gæti vel verið að ég hefði ekki átt eins góða fæðingu ef ég hefði verið inn á spítala. Allt áreitið, spítalahljóðin, ljósið í augun og svona. Ég er ekki að tala illa um spítalann og mun eflaust vinna þar í framtíðinni. Fyrst var fólk mjög hissa og stressað fyrir manns hönd þegar maður ætlaði að fæða heima. En núna treystir fólkið mitt mér.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild þar sem Arna Ýr fer nánar út í heimafæðingu sína.
Ísland í dag Börn og uppeldi Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Sjá meira