Saman gegn ríkisofbeldi Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson, Örlygur Steinar Arnaldsson, Sigurhjörtur Pálmason, Simon Valentin Hirt, Kristbjörg Arna E. Þorvaldsdóttir, Ari Logn og Margrét Rut Eddudóttir skrifa 24. apríl 2024 13:30 Við mótmælum sífellt fjandsamlegri aðför íslenskra stjórnvalda að flóttafólki og innflytjendum sem er bersýnileg sem aldrei fyrr í fyrirhuguðum frumvörpum ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar. Kerfislægur rasismi og hvít yfirburðahyggja Þess er krafist að fallið verði frá öllum áformum um fangabúðir fyrir fólk á flótta þar sem lögreglu verður heimilað að færa börn í varðhald. Áformin eru knúin áfram af kerfislægum rasisma, hvítri yfirburðahyggju og þeirri hugmynd þrælahaldsins að hvít yfirstétt geti hneppt brúnt eða svart fólk ífjötra að eigin geðþótta. Brottvísanir eru ofbeldi Annað útlendingafrumvarp gerir það næstum ómögulegt að fá alþjóðlega vernd hér á landi ef hún hefur áður verið veitt í löndum á borð við Grikkland en aðstæður flóttafólks í Grikklandi eru hættulegar og ómannúðlegar. Fjöldi mannréttindasamtaka á borð við Rauði krossinn telja aðstæður flóttafólks í Grikklandi ómannúðlegar. Ógnarstjórn lögregluríkisins Lögreglufrumvarp sem hefur nú þegar verið lagt fram færir gríðarlegar valdheimildir til lögreglu og heimilar forvirkar rannsóknir og stöðugt eftirlit með fólki sem ekki er grunað um neina glæpi. Þetta er enn eitt dæmi um ríkisofbeldi og fólskuleg árás á borgaraleg réttindi almennings. Andspyrna án landamæra Í mótmælaskyni við ítrekuðu ríkisofbeldi stjórnvalda hefur listasamlagið post-dreifing skipulagt andstöðutónleika í samstarfi við samtökin No Borders Iceland. Tónleikarnir verða haldnir á Kex Hostel þann 30. apríl klukkan 19:00. Nálgast má upplýsingar um tónleikanna hér: https://fb.me/e/8ggpkC8bx Höfundar eru meðlimir listasamlagsins post-dreifing og samtakanna No Borders Iceland. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson, Örlygur Steinar Arnaldsson, Sigurhjörtur Pálmason, Simon Valentin Hirt, Kristbjörg Arna E. Þorvaldsdóttir, Ari Logn, Margrét Rut Eddudóttir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Svona hafði háskólinn fé af sjúkum manni á tveimur sólarhringum Ögmundur Jónasson Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid Skoðun Billjón dollara hringavitleysa? Bjarni Herrera Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson Skoðun Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir Skoðun Ísland 2035: Gervigreind fyrir betra líf og styttri vinnuviku Sigvaldi Einarsson Skoðun Áföll og gamlar tuggur Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Því miður, atkvæði þitt fannst ekki Oddgeir Georgsson Skoðun Stigið fram af festu? Jón Steinar Gunnlaugsson Skoðun Skoðun Skoðun Áföll og gamlar tuggur Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Billjón dollara hringavitleysa? Bjarni Herrera skrifar Skoðun Svona hafði háskólinn fé af sjúkum manni á tveimur sólarhringum Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Þetta er allt í hausnum á þér! Er þetta eðlilegt? Karen Ösp Friðriksdóttir,Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Aldursfordómar, síðasta sort Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Kjaramál eru annað tungumál Þorsteins Skúla Bryndís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Lyf eru EKKI lausnin við svefnvanda Anna Birna Almarsdóttir skrifar Skoðun Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann skrifar Skoðun Á-stríðan og meðferðin Grétar Halldór Gunnarsson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir – Rektor sem skapar nemendum tækifæri Birna Þórisdóttir skrifar Skoðun Valkostir í varnarmálum Tryggvi Hjaltason skrifar Skoðun Magnús Karl er trúverðugur talsmaður vísinda á Íslandi Hannes Jónsson skrifar Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Með opinn faðminn í 75 ár Guðni Tómasson skrifar Skoðun Kolbrún lætur verkin tala og fær mitt atkvæði Vanda Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2035: Gervigreind fyrir betra líf og styttri vinnuviku Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að komast frá mömmu og pabba Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Draumaskólinn – Skóli fyrir þig, ekki þú fyrir skólann Einar Mikael Sverrisson skrifar Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid skrifar Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir skrifar Skoðun Flosi – sannur fyrirliði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Því miður, atkvæði þitt fannst ekki Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Stigið fram af festu? Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Óður til Grænlands Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Skrifræðismartröð í Hæðargarði Dóra Magnúsdóttir skrifar Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Sérhagsmunir Viðskiptablaðsins Högni Elfar Gylfason skrifar Sjá meira
Við mótmælum sífellt fjandsamlegri aðför íslenskra stjórnvalda að flóttafólki og innflytjendum sem er bersýnileg sem aldrei fyrr í fyrirhuguðum frumvörpum ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar. Kerfislægur rasismi og hvít yfirburðahyggja Þess er krafist að fallið verði frá öllum áformum um fangabúðir fyrir fólk á flótta þar sem lögreglu verður heimilað að færa börn í varðhald. Áformin eru knúin áfram af kerfislægum rasisma, hvítri yfirburðahyggju og þeirri hugmynd þrælahaldsins að hvít yfirstétt geti hneppt brúnt eða svart fólk ífjötra að eigin geðþótta. Brottvísanir eru ofbeldi Annað útlendingafrumvarp gerir það næstum ómögulegt að fá alþjóðlega vernd hér á landi ef hún hefur áður verið veitt í löndum á borð við Grikkland en aðstæður flóttafólks í Grikklandi eru hættulegar og ómannúðlegar. Fjöldi mannréttindasamtaka á borð við Rauði krossinn telja aðstæður flóttafólks í Grikklandi ómannúðlegar. Ógnarstjórn lögregluríkisins Lögreglufrumvarp sem hefur nú þegar verið lagt fram færir gríðarlegar valdheimildir til lögreglu og heimilar forvirkar rannsóknir og stöðugt eftirlit með fólki sem ekki er grunað um neina glæpi. Þetta er enn eitt dæmi um ríkisofbeldi og fólskuleg árás á borgaraleg réttindi almennings. Andspyrna án landamæra Í mótmælaskyni við ítrekuðu ríkisofbeldi stjórnvalda hefur listasamlagið post-dreifing skipulagt andstöðutónleika í samstarfi við samtökin No Borders Iceland. Tónleikarnir verða haldnir á Kex Hostel þann 30. apríl klukkan 19:00. Nálgast má upplýsingar um tónleikanna hér: https://fb.me/e/8ggpkC8bx Höfundar eru meðlimir listasamlagsins post-dreifing og samtakanna No Borders Iceland. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson, Örlygur Steinar Arnaldsson, Sigurhjörtur Pálmason, Simon Valentin Hirt, Kristbjörg Arna E. Þorvaldsdóttir, Ari Logn, Margrét Rut Eddudóttir.
Skoðun Þetta er allt í hausnum á þér! Er þetta eðlilegt? Karen Ösp Friðriksdóttir,Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar