„Tel mjög vafasamt að klukkan hafi verið sett af stað á réttum tíma“ Hjörvar Ólafsson skrifar 25. apríl 2024 23:06 Lárus Jónsson fer yfir málin með sínum mönnum Vísir/Bára Dröfn Lárus Jónsson var vitanlega sár og svekktur eftir sárgrætilegt tap Þórs Þorlákshafnar á móti Njarðvík í oddaleik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Úrslitin réðust á síðasta andartaki framlengingarinnar þar sem Lárus og lærisveinar hans fengu rýting í hjartað. „Um leið og ég er svekktur með hvernig þetta endaði þetta þá er ég fyrst og fremst ofboðslega stoltur af liðinu og strákarnir mega vera stoltir af sjálfum sér fyrir frammistöðuna í þessu einvígi. Við göngum stoltir frá borði,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar. „Hafandi sagt það þá er það mér efst í huga núna að ég tel sigurkörfuna í öllu falli mjög vafasama. Mér finnst vafasamt að klukkan hafi verið sett af stað á réttum tíma. Þorri fær boltann, setur hann niður og færir hann til hliðar áður en hann skýtur. Mér finnst hæpið að það sé hægt að gera það á 0,9 sekúndum en ef svo er þá bara er það svo. Ég væri hins vegar til í að þetta væri tímamælt til þess að hvort að þetta hafi verið lögleg karfa. En við breytum því aftur á móti ekki úr þessu. En þetta er svekkjandi, því er ekki að neita,“ sagði Lárus um sigurkörfu Þorvalds Orra Árnasonar. Aðspurður um hvort niðurstaða tímabilsins væri vonbrigði fyrir Þór Þorlákshöfn sagði Láurs að annað af tveimur markmiðum félagsins hafi náðst: „Við settum okkur tvö markmið fyrir veturinn. Annað var að verða Íslandsmeistari og hitt var að þróa og þroska Tómas Val Þrastarson. Við náðum öðru markmiðinu sem er jákvætt. Það er svo annarra að dæma um hvort tímabilið hafi verið vonbrigði. Ég verð áfram þjálfari Þórs Þorlákshafnar á næstu leiktíð nema Jóhanna reki mig,“ sagði Lárus um nýlokið tímabil og framhaldið. Tómas Valur Þrastarson spilaði vel í vetur. Vísir/Bára Dröfn Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
„Um leið og ég er svekktur með hvernig þetta endaði þetta þá er ég fyrst og fremst ofboðslega stoltur af liðinu og strákarnir mega vera stoltir af sjálfum sér fyrir frammistöðuna í þessu einvígi. Við göngum stoltir frá borði,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar. „Hafandi sagt það þá er það mér efst í huga núna að ég tel sigurkörfuna í öllu falli mjög vafasama. Mér finnst vafasamt að klukkan hafi verið sett af stað á réttum tíma. Þorri fær boltann, setur hann niður og færir hann til hliðar áður en hann skýtur. Mér finnst hæpið að það sé hægt að gera það á 0,9 sekúndum en ef svo er þá bara er það svo. Ég væri hins vegar til í að þetta væri tímamælt til þess að hvort að þetta hafi verið lögleg karfa. En við breytum því aftur á móti ekki úr þessu. En þetta er svekkjandi, því er ekki að neita,“ sagði Lárus um sigurkörfu Þorvalds Orra Árnasonar. Aðspurður um hvort niðurstaða tímabilsins væri vonbrigði fyrir Þór Þorlákshöfn sagði Láurs að annað af tveimur markmiðum félagsins hafi náðst: „Við settum okkur tvö markmið fyrir veturinn. Annað var að verða Íslandsmeistari og hitt var að þróa og þroska Tómas Val Þrastarson. Við náðum öðru markmiðinu sem er jákvætt. Það er svo annarra að dæma um hvort tímabilið hafi verið vonbrigði. Ég verð áfram þjálfari Þórs Þorlákshafnar á næstu leiktíð nema Jóhanna reki mig,“ sagði Lárus um nýlokið tímabil og framhaldið. Tómas Valur Þrastarson spilaði vel í vetur. Vísir/Bára Dröfn
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga