Amnesty segir að FIFA rúlli út rauða dreglinum fyrir Sádana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2024 13:30 Gianni Infantino er mikill aðdáandi þjóðanna á Arabíuskaganum og peningarnir streyma þangað til FIFA. Gretty/Francois Nel Amnesty samtökin hafa brugðist hart og hratt við nýjustu fréttum úr herbúðum Alþjóða knattspyrnusambandsins um að höfuð fótboltans í heiminum hafi gert risasamning við sádi-arabískt olíufyrirtæki. Samningur FIFA olíufyrirtækisins Saudi Aramco er enn eitt dæmið um það að Sádi-Arabía er að reyna að kaupa sér velvild í gegnum íþróttirnar. FIFA announces a partnership with Saudi state-owned oil firm Aramco. Deal until 2027 meaning Aramco will be an official sponsor of the 2026 men's World Cup and 2027 Women's World Cup.Aramco own Al-Qadisiyah, who could confirm promotion to the Saudi Pro League next week.🇸🇦 pic.twitter.com/C0oCkx4mnz— Ben Jacobs (@JacobsBen) April 25, 2024 Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur komið olíuríkjunum til varnar og neitað að gagnrýna slæma stöðu á mannréttindum í löndunum. Peningarnir streyma frá Arabíuskaganum til FIFA og þessi samningur er enn eitt dæmið um það. AÐ-fréttastofan heldur því fram að samningurinn sé sá stærsti sem FIFA hafi nokkurn tímann gert við styrktaraðila ef tekið er mið af því hversu mikinn pening FIFA fær á hverju ári. 🧵A reminder about the new #FIFA sponsor.-Aramco is owned by the 🇸🇦State-Aramco owns football club Al-Qadsiah-Aramco's chairman is Yasir Al-Rumayyan-Al-Rumayyan is guvernor of PIF-PIF owns #NUF, Al-Ahli, Al-Ittihad, Al-Hilal, and Al-Nassr,- PIF-entities owns more clubs 1/4 https://t.co/kblCd6hscL— Stanis Elsborg (@StanisElsborg) April 26, 2024 „Það sjokkerar okkur ekki lengur að Sádi-Arabía noti íþróttirnar sem verkfæri í almannatengslamálum og FIFA hefur vissulega haft tækifæri til að láta heiminn vita af gríðarlegum mannréttindabrotum stjórnvalda í Sádi-Arabíu,“ sagði Frank Conde Tangberg verkefnisstjóri hjá Amnesty International við NTB fréttastofuna. NRK segir frá. „Í stað þess að gera það hefur FIFA ákveðið að rúlla út rauða dreglinum fyrir Sádana sem bæði gestgjafa á HM og sem styrktaraðila. Við hvetjum FIFA til að taka virkari þátt í því að meta áhættuna af því að halda heimsmeistaramótið þar árið 2034,“ sagði Tangberg. Þegar NTB hafði samband við FIFA var svarið meal annars það að FIFA eyði 3,9 milljörðum Bandaríkjadala í þróunarstarf og kennslu í heiminum. Þróunarstarfið snýr að kvennafótbolta, dómaramálum, unglinastarfi og betri aðstöðu. FIFA telur því að sambandið sé að gera sitt til að gera heiminn betri. Aramco becomes FIFA's sixth global partner after Adidas, Coca-Cola, Qatar Airways, Hyundai and Visa - EconoTimeshttps://t.co/NNS1vFFcHm— Sportnews (@sportnewsblogd1) April 26, 2024 FIFA Sádi-Arabía Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Samningur FIFA olíufyrirtækisins Saudi Aramco er enn eitt dæmið um það að Sádi-Arabía er að reyna að kaupa sér velvild í gegnum íþróttirnar. FIFA announces a partnership with Saudi state-owned oil firm Aramco. Deal until 2027 meaning Aramco will be an official sponsor of the 2026 men's World Cup and 2027 Women's World Cup.Aramco own Al-Qadisiyah, who could confirm promotion to the Saudi Pro League next week.🇸🇦 pic.twitter.com/C0oCkx4mnz— Ben Jacobs (@JacobsBen) April 25, 2024 Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur komið olíuríkjunum til varnar og neitað að gagnrýna slæma stöðu á mannréttindum í löndunum. Peningarnir streyma frá Arabíuskaganum til FIFA og þessi samningur er enn eitt dæmið um það. AÐ-fréttastofan heldur því fram að samningurinn sé sá stærsti sem FIFA hafi nokkurn tímann gert við styrktaraðila ef tekið er mið af því hversu mikinn pening FIFA fær á hverju ári. 🧵A reminder about the new #FIFA sponsor.-Aramco is owned by the 🇸🇦State-Aramco owns football club Al-Qadsiah-Aramco's chairman is Yasir Al-Rumayyan-Al-Rumayyan is guvernor of PIF-PIF owns #NUF, Al-Ahli, Al-Ittihad, Al-Hilal, and Al-Nassr,- PIF-entities owns more clubs 1/4 https://t.co/kblCd6hscL— Stanis Elsborg (@StanisElsborg) April 26, 2024 „Það sjokkerar okkur ekki lengur að Sádi-Arabía noti íþróttirnar sem verkfæri í almannatengslamálum og FIFA hefur vissulega haft tækifæri til að láta heiminn vita af gríðarlegum mannréttindabrotum stjórnvalda í Sádi-Arabíu,“ sagði Frank Conde Tangberg verkefnisstjóri hjá Amnesty International við NTB fréttastofuna. NRK segir frá. „Í stað þess að gera það hefur FIFA ákveðið að rúlla út rauða dreglinum fyrir Sádana sem bæði gestgjafa á HM og sem styrktaraðila. Við hvetjum FIFA til að taka virkari þátt í því að meta áhættuna af því að halda heimsmeistaramótið þar árið 2034,“ sagði Tangberg. Þegar NTB hafði samband við FIFA var svarið meal annars það að FIFA eyði 3,9 milljörðum Bandaríkjadala í þróunarstarf og kennslu í heiminum. Þróunarstarfið snýr að kvennafótbolta, dómaramálum, unglinastarfi og betri aðstöðu. FIFA telur því að sambandið sé að gera sitt til að gera heiminn betri. Aramco becomes FIFA's sixth global partner after Adidas, Coca-Cola, Qatar Airways, Hyundai and Visa - EconoTimeshttps://t.co/NNS1vFFcHm— Sportnews (@sportnewsblogd1) April 26, 2024
FIFA Sádi-Arabía Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira