Helga lenti einnig í vandræðum Bjarki Sigurðsson skrifar 27. apríl 2024 19:59 Helga Þórisdóttir þurfti að safna örfáum undirskriftum til viðbótar. Helga Þórisdóttir Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi fékk skilaboð frá kjörstjórn um að hana vantaði nokkrar undirskriftir til viðbótar eftir yfirferð. Hennar fólk var fljótt að bregðast við og náði hún lágmarkinu aftur „á núll einni“. Að minnsta kosti tveir aðrir frambjóðendur hafa fengið sömu meldingu frá Landskjörstjórn, þeir Eiríkur Ingi Jóhannsson og Ástþór Magnússon. Báðir fengu frest til klukkan fimm á morgun til að ná síðustu undirskriftunum. Helga segir í samtali við fréttastofu að hún hafi verið búin að koma sér langt yfir lágmarkið en þar sem einhverjir þeirra sem skrifuðu undir hjá henni skrifuðu einnig undir hjá öðrum og sumir voru útlendingar ekki með kennitölu þá þurfti hún að næla sér í nokkrar til viðbótar. „Það vantaði örlítið á Sunnlendingafjórðungi og Vestfirðingafjórðungi. En ég og mitt fólk söfnuðum þessu á núll einni,“ segir Helga í samtali við fréttastofu. Í samtali við fréttastofu segjast Baldur Þórhallsson, Katrín Jakobsdóttir, Jón Gnarr, Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Halla Tómasdóttir, Halla Hrund Logadóttir, Kári Vilmundarson Hansen og Viktor Traustason ekki hafa fengið neina tilkynningu frá Landskjörstjórn. Fréttastofu hefur ekki tekist að ná samband við Arnar Þór Jónsson. Fréttin verður uppfærð með hans svörum þegar þau berast. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Sjá meira
Að minnsta kosti tveir aðrir frambjóðendur hafa fengið sömu meldingu frá Landskjörstjórn, þeir Eiríkur Ingi Jóhannsson og Ástþór Magnússon. Báðir fengu frest til klukkan fimm á morgun til að ná síðustu undirskriftunum. Helga segir í samtali við fréttastofu að hún hafi verið búin að koma sér langt yfir lágmarkið en þar sem einhverjir þeirra sem skrifuðu undir hjá henni skrifuðu einnig undir hjá öðrum og sumir voru útlendingar ekki með kennitölu þá þurfti hún að næla sér í nokkrar til viðbótar. „Það vantaði örlítið á Sunnlendingafjórðungi og Vestfirðingafjórðungi. En ég og mitt fólk söfnuðum þessu á núll einni,“ segir Helga í samtali við fréttastofu. Í samtali við fréttastofu segjast Baldur Þórhallsson, Katrín Jakobsdóttir, Jón Gnarr, Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Halla Tómasdóttir, Halla Hrund Logadóttir, Kári Vilmundarson Hansen og Viktor Traustason ekki hafa fengið neina tilkynningu frá Landskjörstjórn. Fréttastofu hefur ekki tekist að ná samband við Arnar Þór Jónsson. Fréttin verður uppfærð með hans svörum þegar þau berast.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Sjá meira