„Röng ákvörðun af minni hálfu og ég tek fulla ábyrgð“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. apríl 2024 21:47 Guy Smit, markvörður KR, gerðist sekur um slæm mistök í þriðja marki Breiðabliks í kvöld. vísir / anton brink Guy Smit, markvörður KR, axlar fulla ábyrgð á mistökum sínum í þriðja marki Breiðabliks en vill meina að annað markið hefði ekki átt að standa. Leiknum lauk með 2-3 sigri Breiðabliks. „Vonsvikinn, auðvitað, hefði getað gert betur. Eftir að hafa skoðað mörkin aftur verð ég að taka ábyrgð. Ég held samt að annað markið, ég var nær þessu en allir, veit ekki hvernig það leit út í sjónvarpi eða frá hliðarlínunni en mér fannst hann ekki fara allur inn. Í þriðja markinu hefði ég ekkert átt að fara út úr markinu, ég hélt að ég næði til boltans en ef ég hefði sparkað hefði ég bara tekið manninn held ég. Röng ákvörðun af minni hálfu og ég tek fulla ábyrgð. Verst fyrir liðsfélaga mína sem lögðu hart að sér“ sagði Guy að leik loknum. Það virtist sem hann og miðvörðurinn Axel Óskar Andrésson hafi misskilið hvorn annan. Axel var á leið í boltann en gaf eftir þegar Guy kom út úr markinu. „Það var kannski [misskilningur] en ég kenni Axeli ekkert um. Þarna öskruðu allir áhorfendur á mig að fara út og ég tók þá ákvörðun. Ég hef ekki séð þetta aftur en ég held að ég hefði bara átt að leyfa Axeli að berjast um boltann, hann er nógu hraður. Það hefði verið rétt ákvörðun en auðvitað auðvelt að segja svona eftir á.“ Guy Smit var afar óstyrkur þegar hann fékk boltann til baka og kom KR-ingum reglulega í vandræði með slökum spyrnum. Skrifaði Hinrik Wöhler eftir 0-1 tap KR gegn Fram í síðasta deildarleik. Það virtist sem þjálfararnir hefðu farið yfir hlutina með honum og sagt Guy að taka engar áhættur, hann lifði eftir því lengst af í leiknum en tók óþarfa áhættu í þriðja markinu margumrædda. „Þetta er nýtt fyrir mér að vera svona ofarlega, við spilum hátt og ég kemst mikið á boltann. Eftir Fram leikinn töluðu þjálfararnir við mig og sögðu bara ‘skjóttu þessu burt’. En ég held að ef ég hefði gert það þarna hefði ég tekið manninn og verið sendur af velli. Þess vegna segi ég, það var röng ákvörðun að fara í úthlaupið“ sagði Guy Smit að lokum. Besta deild karla KR Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Sjá meira
„Vonsvikinn, auðvitað, hefði getað gert betur. Eftir að hafa skoðað mörkin aftur verð ég að taka ábyrgð. Ég held samt að annað markið, ég var nær þessu en allir, veit ekki hvernig það leit út í sjónvarpi eða frá hliðarlínunni en mér fannst hann ekki fara allur inn. Í þriðja markinu hefði ég ekkert átt að fara út úr markinu, ég hélt að ég næði til boltans en ef ég hefði sparkað hefði ég bara tekið manninn held ég. Röng ákvörðun af minni hálfu og ég tek fulla ábyrgð. Verst fyrir liðsfélaga mína sem lögðu hart að sér“ sagði Guy að leik loknum. Það virtist sem hann og miðvörðurinn Axel Óskar Andrésson hafi misskilið hvorn annan. Axel var á leið í boltann en gaf eftir þegar Guy kom út úr markinu. „Það var kannski [misskilningur] en ég kenni Axeli ekkert um. Þarna öskruðu allir áhorfendur á mig að fara út og ég tók þá ákvörðun. Ég hef ekki séð þetta aftur en ég held að ég hefði bara átt að leyfa Axeli að berjast um boltann, hann er nógu hraður. Það hefði verið rétt ákvörðun en auðvitað auðvelt að segja svona eftir á.“ Guy Smit var afar óstyrkur þegar hann fékk boltann til baka og kom KR-ingum reglulega í vandræði með slökum spyrnum. Skrifaði Hinrik Wöhler eftir 0-1 tap KR gegn Fram í síðasta deildarleik. Það virtist sem þjálfararnir hefðu farið yfir hlutina með honum og sagt Guy að taka engar áhættur, hann lifði eftir því lengst af í leiknum en tók óþarfa áhættu í þriðja markinu margumrædda. „Þetta er nýtt fyrir mér að vera svona ofarlega, við spilum hátt og ég kemst mikið á boltann. Eftir Fram leikinn töluðu þjálfararnir við mig og sögðu bara ‘skjóttu þessu burt’. En ég held að ef ég hefði gert það þarna hefði ég tekið manninn og verið sendur af velli. Þess vegna segi ég, það var röng ákvörðun að fara í úthlaupið“ sagði Guy Smit að lokum.
Besta deild karla KR Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Sjá meira