Þjálfari Orra Steins sáttur: Hann hefur haldið kjafti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2024 07:02 Neestrup var og er mjög sáttur með Orra Stein. Vísir/Getty Images Jacob Neestrup, þjálfari Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar, var eðlilega sáttur með frammistöðu Orra Steins Óskarssonar í gær þegar FCK lagði AGF 3-2 þökk sé þrennu frá Orra. Þá er Neestrup sáttur með að Orri Steinn hafi látið verkin tala innan vallar frekar en utan en þessi 19 ára gamli framherji hefur mátt þola bekkjarsetu undanfarið þó liðinu hafi sárlega skort mörk. „Ég vil bara hrósa Orra því ég hef undanfarið horft frekar til (Andreas) Cornelius af því ég tel hann hafa geta gefið okkur aðra möguleika, sérstaklega í Herning gegn Midtjylland.“ „Ég tel okkur hafa notað Orra vel nokkrum sinnum og ekki jafn vel í önnur skipti. Orri hefur samt alltaf verið klár. Hann hefur æft vel, haldið kjafti og einbeitt sér að sér sjálfum.“ „Eins og ég sagði við hann inn í búningsklefa, dugnaður og gæði á æfingum skila sér alltaf,“ sagði Neestrup að endingu. Hinn 19 ára gamli Orri Steinn hefur nú skorað 12 mörk og gefið 6 stoðsendingar í öllum keppnum á leiktíðinni. Þar á meðal er þrenna gegn Breiðabliki sem faðir hans Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfaði þá og svo þrenna nú gegn AGF. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu svo ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Sjá meira
Þá er Neestrup sáttur með að Orri Steinn hafi látið verkin tala innan vallar frekar en utan en þessi 19 ára gamli framherji hefur mátt þola bekkjarsetu undanfarið þó liðinu hafi sárlega skort mörk. „Ég vil bara hrósa Orra því ég hef undanfarið horft frekar til (Andreas) Cornelius af því ég tel hann hafa geta gefið okkur aðra möguleika, sérstaklega í Herning gegn Midtjylland.“ „Ég tel okkur hafa notað Orra vel nokkrum sinnum og ekki jafn vel í önnur skipti. Orri hefur samt alltaf verið klár. Hann hefur æft vel, haldið kjafti og einbeitt sér að sér sjálfum.“ „Eins og ég sagði við hann inn í búningsklefa, dugnaður og gæði á æfingum skila sér alltaf,“ sagði Neestrup að endingu. Hinn 19 ára gamli Orri Steinn hefur nú skorað 12 mörk og gefið 6 stoðsendingar í öllum keppnum á leiktíðinni. Þar á meðal er þrenna gegn Breiðabliki sem faðir hans Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfaði þá og svo þrenna nú gegn AGF.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu svo ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Sjá meira