Guðmundur Baldvin: Þrjú stig í hús á erfiðum velli og það er bara frábært Árni Jóhannsson skrifar 29. apríl 2024 21:42 Guðmundur Baldvin var hetja Stjörnunnar í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Stjarnan vann 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu og var það varamaðurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason sem skoraði sigurmarkið. Guðmundur á eftir að byrja leik þetta tímabilið en markið gæti hjálpað honum í þeim efnum. „Þrjú stig í hús á erfiðum velli og það er bara frábært“, sagði stigaþjófurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason þegar hann var beðinn um lýsa tilfinningum sínum skömmu eftir leik þar sem hann skoraði sigurmarkið þegar langt var komið fram í uppbótartímann. Þá var hann beðinn um að lýsa markinu en úr blaðamannastúkunni virkaði þetta eins og pínu klafs. „Nei nei, þetta var fyrirgjöf frá Jóa held ég [Óli Valur var það reyndar] á Andri Adolphson fær hann og leggur hann út á mig og ég legg hann í markið.“ Guðmundur telur að leikurinn hefði getað klárast fyrr ef Stjarnan hefði verið ögn rólegri. „Við hefðum þurft að vera rólegri og öflugri á boltanum. Mér fannst við gefa þeim nokkur góð færi. Við vorum svolítið fljótir að gefa boltann frá okkur og þeir fengu helvítis færi sem er ekki gott. Bara rólegri heilt yfir.“ „Það er gríðarlega mikilvægt að skora. Gott fyrir liðið og mig. Fengum þrjú stig fyrir það og sigur í blálokin. Sem er geggjað.“ Að lokum var Guðmundur spurður að því hvort hann myndi mæta á skrifstofu þjálfarans í fyrramálið að heimta byrjunarliðssæti. „Já já. Ég vakna kl. átta og mætibeint á skrifstofuna. Nei ég segi svona. Ég þarf bara að gera mitt og gera mitt besta en að endingu er það þjálfarans að velja liðið.“ Besta deild karla Stjarnan Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
„Þrjú stig í hús á erfiðum velli og það er bara frábært“, sagði stigaþjófurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason þegar hann var beðinn um lýsa tilfinningum sínum skömmu eftir leik þar sem hann skoraði sigurmarkið þegar langt var komið fram í uppbótartímann. Þá var hann beðinn um að lýsa markinu en úr blaðamannastúkunni virkaði þetta eins og pínu klafs. „Nei nei, þetta var fyrirgjöf frá Jóa held ég [Óli Valur var það reyndar] á Andri Adolphson fær hann og leggur hann út á mig og ég legg hann í markið.“ Guðmundur telur að leikurinn hefði getað klárast fyrr ef Stjarnan hefði verið ögn rólegri. „Við hefðum þurft að vera rólegri og öflugri á boltanum. Mér fannst við gefa þeim nokkur góð færi. Við vorum svolítið fljótir að gefa boltann frá okkur og þeir fengu helvítis færi sem er ekki gott. Bara rólegri heilt yfir.“ „Það er gríðarlega mikilvægt að skora. Gott fyrir liðið og mig. Fengum þrjú stig fyrir það og sigur í blálokin. Sem er geggjað.“ Að lokum var Guðmundur spurður að því hvort hann myndi mæta á skrifstofu þjálfarans í fyrramálið að heimta byrjunarliðssæti. „Já já. Ég vakna kl. átta og mætibeint á skrifstofuna. Nei ég segi svona. Ég þarf bara að gera mitt og gera mitt besta en að endingu er það þjálfarans að velja liðið.“
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira