Róbert fer frá Drammen og vill spila nærri Andreu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2024 11:15 Róbert Sigurðarson reynir markskot í úrslitarimmu ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. vísir/hulda margrét Handboltamaðurinn Róbert Sigurðarson yfirgefur norska úrvalsdeildarliðið Drammen í sumar. Róbert gekk í raðir Drammen frá ÍBV síðasta sumar. Hann gerði tveggja ára samning við félagið en hefur núna ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í honum. Á heimasíðu Drammen segir Róbert að sér líði vel hjá félaginu og í Noregi en inni á vellinum hafi hlutirnir ekki alveg gengið upp. Kristian Kjelling, þjálfari Drammen, segist vera ánægður með Róbert en hann hafi sennilega ekki fengið að spila jafn mikið og hann vonaðist eftir. Í fréttinni segir að Róbert vilji helst vera áfram úti og spila nálægt kærustu sinni, Andreu Jacobsen, landsliðskonu í handbolta. Hún leikur með Silkeborg-Voel í Danmörku en fer frá félaginu eftir tímabilið. Róbert, sem er 28 ára, lék með ÍBV í sex ár og varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari og tvisvar sinnum bikarmeistari með liðinu. Tímabilinu hjá Drammen er lokið en liðið tapaði fyrir Kolstad í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Drammen endaði í 5. sæti í deildakeppninni. Norski handboltinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Róbert gekk í raðir Drammen frá ÍBV síðasta sumar. Hann gerði tveggja ára samning við félagið en hefur núna ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í honum. Á heimasíðu Drammen segir Róbert að sér líði vel hjá félaginu og í Noregi en inni á vellinum hafi hlutirnir ekki alveg gengið upp. Kristian Kjelling, þjálfari Drammen, segist vera ánægður með Róbert en hann hafi sennilega ekki fengið að spila jafn mikið og hann vonaðist eftir. Í fréttinni segir að Róbert vilji helst vera áfram úti og spila nálægt kærustu sinni, Andreu Jacobsen, landsliðskonu í handbolta. Hún leikur með Silkeborg-Voel í Danmörku en fer frá félaginu eftir tímabilið. Róbert, sem er 28 ára, lék með ÍBV í sex ár og varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari og tvisvar sinnum bikarmeistari með liðinu. Tímabilinu hjá Drammen er lokið en liðið tapaði fyrir Kolstad í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Drammen endaði í 5. sæti í deildakeppninni.
Norski handboltinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira