Elín Jóna færir sig á milli félaga á Jótlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2024 21:45 Elín Jóna verður áfram í Danmörku. Vísir/Anton Brink Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þórsteinsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska efstu deildarliðið Árósir United. Hún lék áður með EH Álaborg en liðið tryggði sér sæti í efstu deild á nýafstöðnu tímabili. Elín Jóna hefur undanfarin ár verið einn albesti handboltamarkvörður Íslands og fór nýverið á kostum með landsliðinu. Hún semur nú við lið sem er í góðu sambandi við íslenska leikmenn. Birna Berg Haraldsdóttir spilaði með liðinu frá 2017 til 2019 og Thea Imani Sturludóttir lék með félaginu frá sumrinu 2020 til janúar 2021. Á vefsíðu félagsins segir Elín Jóna spennt fyrir nýrri áskorun og að henni lítist vel á hugmyndir íþróttastjóra félagsins, Bjarne Jakobsen. „Ég hef ákveðið að skipta yfir til Árósa United þar sem það er spennandi verkefni í gangi og félagið hefur mikinn metnað. Ég er spennt fyrir nýrri áskorun og að halda áfram að þroskast,“ sagði hin 27 ára gamla Elín meðal annars í sínu fyrsta viðtali sem leikmaður Árósa United. „Í Elínu erum við að fá hæfileikaríkan markvörð sem gefur alltaf 100 prósent. Hún og Sabine Englert eiga án efa eftir að mynda frábært tvíeyki í markinu. Þá er frábært að félagið geti sótt leikmenn í þeim gæðaflokki sem Elín er í,“ sagði íþróttasjórinn Bjarne um komu landsliðsmarkvarðar Íslands. Elín hefur spilað í Danmörku síðan árið 2018 en þar áður spilaði hún með Gróttu og Haukum hér á landi. Handbolti Danski handboltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Elín Jóna hefur undanfarin ár verið einn albesti handboltamarkvörður Íslands og fór nýverið á kostum með landsliðinu. Hún semur nú við lið sem er í góðu sambandi við íslenska leikmenn. Birna Berg Haraldsdóttir spilaði með liðinu frá 2017 til 2019 og Thea Imani Sturludóttir lék með félaginu frá sumrinu 2020 til janúar 2021. Á vefsíðu félagsins segir Elín Jóna spennt fyrir nýrri áskorun og að henni lítist vel á hugmyndir íþróttastjóra félagsins, Bjarne Jakobsen. „Ég hef ákveðið að skipta yfir til Árósa United þar sem það er spennandi verkefni í gangi og félagið hefur mikinn metnað. Ég er spennt fyrir nýrri áskorun og að halda áfram að þroskast,“ sagði hin 27 ára gamla Elín meðal annars í sínu fyrsta viðtali sem leikmaður Árósa United. „Í Elínu erum við að fá hæfileikaríkan markvörð sem gefur alltaf 100 prósent. Hún og Sabine Englert eiga án efa eftir að mynda frábært tvíeyki í markinu. Þá er frábært að félagið geti sótt leikmenn í þeim gæðaflokki sem Elín er í,“ sagði íþróttasjórinn Bjarne um komu landsliðsmarkvarðar Íslands. Elín hefur spilað í Danmörku síðan árið 2018 en þar áður spilaði hún með Gróttu og Haukum hér á landi.
Handbolti Danski handboltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira