Sló til starfsmanns og beit viðskiptavin Rafn Ágúst Ragnarsson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 4. maí 2024 17:04 Fjöldi fólks fylgdist með ólátunum. Vísir/Egill Lögregla var kölluð út til verslunar Krónunnar í Skeifunni um klukkan fjögur síðdegis eftir að maður hafði slegið til starfsmanns verslunarinnar sem meinaði honum aðgang að búðinni, auk þess að hafa bitið annan viðskiptavin. Mbl.is greinir frá því að fjöldi fólks hafi fylgst með látunum eftir að honum var meinaður aðgangur. Eftir að slegið var til starfsmannsins hlupu aðrir, starfsmenn og viðskiptavinir, og þeir yfirbuguðu manninn. Þá kom lögregla á vettvang sem handtóku manninn. Jón Magnús Arnarsson varð vitni af atvikinu og útskýrir tildrög þess í samtali við fréttastofu. Hann hafi verið að ljúka við að kaupa inn þegar hann sá að til átaka hafi komið milli starfsmanns og manns sem hefði gerst uppvís að því að stela. Það hafi endað með því að starfsmaðurinn hélt manninum niðri. Starfsmaðurinn hafi sagt honum að hann skyldi sleppa honum róaði hann sig niður. Það hafi ekki dugað til og maðurinn hafi ráðist að starfsmanninum um leið og honum var sleppt. „Og hann byrjar bara að kýla hann á fullu,“ segir Jón Magnús og að þegar hann hafi sjálfur komið nær hafi hann séð að maðurinn væri að kýla hann með lyklakippu. Þá hafi hann stokkið til og gripið í hendina á manninum. Í kjölfarið hafi maðurinn bitið hann í handarkrikann. „Og heldur bara, eins og hundur. Hann bara beit, og beit fastar og fastar og fastar,“ segir Jón Magnús. Loks hafi þeir með hjálp tveggja annarra starfsmanna haldið honum niðri meðan þeir biðu eftir lögreglu, sem síðan handtók hann. Lögregla kom á vettvang og handtók manninn.Vísir/Egill Fréttin hefur verið uppfærð. Lögreglumál Reykjavík Verslun Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Sjá meira
Mbl.is greinir frá því að fjöldi fólks hafi fylgst með látunum eftir að honum var meinaður aðgangur. Eftir að slegið var til starfsmannsins hlupu aðrir, starfsmenn og viðskiptavinir, og þeir yfirbuguðu manninn. Þá kom lögregla á vettvang sem handtóku manninn. Jón Magnús Arnarsson varð vitni af atvikinu og útskýrir tildrög þess í samtali við fréttastofu. Hann hafi verið að ljúka við að kaupa inn þegar hann sá að til átaka hafi komið milli starfsmanns og manns sem hefði gerst uppvís að því að stela. Það hafi endað með því að starfsmaðurinn hélt manninum niðri. Starfsmaðurinn hafi sagt honum að hann skyldi sleppa honum róaði hann sig niður. Það hafi ekki dugað til og maðurinn hafi ráðist að starfsmanninum um leið og honum var sleppt. „Og hann byrjar bara að kýla hann á fullu,“ segir Jón Magnús og að þegar hann hafi sjálfur komið nær hafi hann séð að maðurinn væri að kýla hann með lyklakippu. Þá hafi hann stokkið til og gripið í hendina á manninum. Í kjölfarið hafi maðurinn bitið hann í handarkrikann. „Og heldur bara, eins og hundur. Hann bara beit, og beit fastar og fastar og fastar,“ segir Jón Magnús. Loks hafi þeir með hjálp tveggja annarra starfsmanna haldið honum niðri meðan þeir biðu eftir lögreglu, sem síðan handtók hann. Lögregla kom á vettvang og handtók manninn.Vísir/Egill Fréttin hefur verið uppfærð.
Lögreglumál Reykjavík Verslun Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Sjá meira