Evrópa böðuð bleiku Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2024 07:57 Himininn varð bleikur víða yfir Evrópu í nótt. Þessi mynd var tekin í Þýskalandi. AP/Lando Hass Óvenju sterkur sólstormur skapaði í nótt umfangsmikla ljósasýningu á stórum hluta jarðarinnar. Himininn yfir Evrópu var víða bleikur á litinn og norðurljós sáust víða um heimsálfuna. Nokkur öflug kórónugos hafa greinst á sólinni í þessari viku. Þegar efni frá slíkum gosum nær til jarðarinnar geta sumar agnir lent á lofthjúpnum og myndað norðurljós. Búist er við því að sjónarspil þetta eigi að vara alla helgina og mögulega eitthvað fram á næstu viku, samkvæmt AP fréttaveitunni. Svipaða sögu er að segja frá Norður-Ameríku þar sem norðurljós eru sögð hafa sést eins sunnarlega og í Texas. Við Íslendingar fengum ekki að njóta ljósadýrðarinnar, enda var skýjað um mest allt land, og verður skýjað næstu daga ef marka má spá Veðurstofunnar. Varað hefur verið við því að sólstormurinn geti valdið truflunum á samskiptum og rafbúnaði yfir helgina. Finnar í Lapplandi fylgjast með ljósadýrðinni.EPA/LAURENT GILLIERON Þessi mynd var tekin af styttu í Bretlandi í nótt. EPA/ADAM VAUGHAN Mikil norðurljós sáust yfir Skotlandi.AP/Jane Barlow Himininn yfir Hollandi var á köflum bleikur.EPA/JOSH WALET Þessi mynd var tekin í Minnesota í Bandaríkjunum í nótt.AP/Mark Vancleave Norðurljós yfir Sviss í nótt.AP/Jean-Christophe Ljósasýning yfir Maine á austurströnd Bandaríkjanna.AP/Robert F. Bukaty Úkraínskur hermaður birti þessa mynd í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by Tango Alpha (@tango_alpha_556) Time-lapse of tonight‘s Aurora from Nashville 🤩🤩🤩#Auroraborealis #aurora #Nashville #TN@SonyElectronics #Nightsky pic.twitter.com/nznmtgcntP— Matt Tyska (@TyskaLabActual) May 11, 2024 Strongest aurora in 20 years this evening.This is the astounding view as far south as Switzerland a short while ago …on top of Jungfraujoch 😍😍via https://t.co/XN8jh4HhE1 pic.twitter.com/kQMxGYa6LE— Matt Taylor (@MetMattTaylor) May 10, 2024 The Aurora Borealis May 10th 2024. Never will I forget the night where she put on the brightest dance performance I have ever seen! Twisting, pulsing, flowing through the night sky… Simply epic!#aurora #auroraborealis #northernlights #northernlightsuk #northernlights2024 pic.twitter.com/9Hgjk6hF46— James Stevens (@jamesEGstevens) May 11, 2024 Who needs a trip to the Arctic when you can catch the northern lights from your own backyard?Thanks to the mega solar storm, nature has put on a breathtaking show right where you are. #NorthernLights #Auroraborealis #auroras pic.twitter.com/hvIwHdL37R— Calgary Observer (@CalgaryObserver) May 11, 2024 Sólin Geimurinn Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Sjá meira
Nokkur öflug kórónugos hafa greinst á sólinni í þessari viku. Þegar efni frá slíkum gosum nær til jarðarinnar geta sumar agnir lent á lofthjúpnum og myndað norðurljós. Búist er við því að sjónarspil þetta eigi að vara alla helgina og mögulega eitthvað fram á næstu viku, samkvæmt AP fréttaveitunni. Svipaða sögu er að segja frá Norður-Ameríku þar sem norðurljós eru sögð hafa sést eins sunnarlega og í Texas. Við Íslendingar fengum ekki að njóta ljósadýrðarinnar, enda var skýjað um mest allt land, og verður skýjað næstu daga ef marka má spá Veðurstofunnar. Varað hefur verið við því að sólstormurinn geti valdið truflunum á samskiptum og rafbúnaði yfir helgina. Finnar í Lapplandi fylgjast með ljósadýrðinni.EPA/LAURENT GILLIERON Þessi mynd var tekin af styttu í Bretlandi í nótt. EPA/ADAM VAUGHAN Mikil norðurljós sáust yfir Skotlandi.AP/Jane Barlow Himininn yfir Hollandi var á köflum bleikur.EPA/JOSH WALET Þessi mynd var tekin í Minnesota í Bandaríkjunum í nótt.AP/Mark Vancleave Norðurljós yfir Sviss í nótt.AP/Jean-Christophe Ljósasýning yfir Maine á austurströnd Bandaríkjanna.AP/Robert F. Bukaty Úkraínskur hermaður birti þessa mynd í gærkvöldi. View this post on Instagram A post shared by Tango Alpha (@tango_alpha_556) Time-lapse of tonight‘s Aurora from Nashville 🤩🤩🤩#Auroraborealis #aurora #Nashville #TN@SonyElectronics #Nightsky pic.twitter.com/nznmtgcntP— Matt Tyska (@TyskaLabActual) May 11, 2024 Strongest aurora in 20 years this evening.This is the astounding view as far south as Switzerland a short while ago …on top of Jungfraujoch 😍😍via https://t.co/XN8jh4HhE1 pic.twitter.com/kQMxGYa6LE— Matt Taylor (@MetMattTaylor) May 10, 2024 The Aurora Borealis May 10th 2024. Never will I forget the night where she put on the brightest dance performance I have ever seen! Twisting, pulsing, flowing through the night sky… Simply epic!#aurora #auroraborealis #northernlights #northernlightsuk #northernlights2024 pic.twitter.com/9Hgjk6hF46— James Stevens (@jamesEGstevens) May 11, 2024 Who needs a trip to the Arctic when you can catch the northern lights from your own backyard?Thanks to the mega solar storm, nature has put on a breathtaking show right where you are. #NorthernLights #Auroraborealis #auroras pic.twitter.com/hvIwHdL37R— Calgary Observer (@CalgaryObserver) May 11, 2024
Sólin Geimurinn Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Sjá meira