Var með 0,99 í xG en skoraði samt ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2024 11:01 Diego Carlos er stór og öflugur varnarmaður en greinilega skelfilegur í því að nýta færin. Getty/Mike Hewitt Það er nokkuð víst að Diego Carlos svaf ekki vel í nótt eftir færið sem hann klúðraði í leik Aston Villa og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Villa menn náðu reyndar að jafna leikinn í 3-3 með tveimur mörkum undir lokin og tryggja sér eitt stig. Það var kannski eins gott fyrir umræddan Carlos. XG tölfræðin fræga eða tölfræðin um vænt mörk snýst um líkindareikning um það hversu líklegt er að leikmenn skori úr færum sínum miðað við það hvernig slík færi hafa verið nýtt í gegnum tíðina. Samkvæmt henni var xG 0,99 fyrir Diego Carlos að skora úr dauðafæri sínu í leiknum í gær. Það þýðir að leikmenn myndu skora úr slíku færi í 99 tilfellum af 100. Þetta kemst örugglega á lista yfir verstu klúðrum tímabilsins og kannski bara í sögunni. Carlos fékk boltann fyrir opnu og tómu marki en stað þess að renna honum í netið þá stýrði hann boltanum fram hjá markinu. Diego Carlos er 31 árs varnarmaður og það þarf ekki að koma á óvart að hann hefur ekki skorað í 26 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Hann skoraði hins vegar á móti AZ Alkmaar í Sambandsdeildinni í nóvember sem er eina mark hans í 37 leiknum í öllum keppnum á leiktíðinni. Diego Carlos' shocking miss for Aston Villa had an xG of 0.99, which means the probability of that shot resulting in a goal is 99 times out of 100 🤯😱 pic.twitter.com/AGLDX9r9nl— SPORTbible (@sportbible) May 13, 2024 Enski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Villa menn náðu reyndar að jafna leikinn í 3-3 með tveimur mörkum undir lokin og tryggja sér eitt stig. Það var kannski eins gott fyrir umræddan Carlos. XG tölfræðin fræga eða tölfræðin um vænt mörk snýst um líkindareikning um það hversu líklegt er að leikmenn skori úr færum sínum miðað við það hvernig slík færi hafa verið nýtt í gegnum tíðina. Samkvæmt henni var xG 0,99 fyrir Diego Carlos að skora úr dauðafæri sínu í leiknum í gær. Það þýðir að leikmenn myndu skora úr slíku færi í 99 tilfellum af 100. Þetta kemst örugglega á lista yfir verstu klúðrum tímabilsins og kannski bara í sögunni. Carlos fékk boltann fyrir opnu og tómu marki en stað þess að renna honum í netið þá stýrði hann boltanum fram hjá markinu. Diego Carlos er 31 árs varnarmaður og það þarf ekki að koma á óvart að hann hefur ekki skorað í 26 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Hann skoraði hins vegar á móti AZ Alkmaar í Sambandsdeildinni í nóvember sem er eina mark hans í 37 leiknum í öllum keppnum á leiktíðinni. Diego Carlos' shocking miss for Aston Villa had an xG of 0.99, which means the probability of that shot resulting in a goal is 99 times out of 100 🤯😱 pic.twitter.com/AGLDX9r9nl— SPORTbible (@sportbible) May 13, 2024
Enski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira