„Fórum af bensíngjöfinni í staðin fyrir að gefa í” Stefán Marteinn skrifar 14. maí 2024 20:10 Fanndís Friðriksdóttir og Katherine Cousins fagna innilega. Vísir/Hulda Margrét Valur lagði Tindastól með þremur mörkum gegn einu þegar þessi lið mættust í 5.umferð Bestu deild kvenna í dag. Fanndís Friðriksdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö af mörkum Íslandsmeistaranna sem lentu nokkuð óvænt undir. „Ekkert svakalega [fagmannleg frammistaða] en við gerðum það sem þurfti. Þannig við erum bara sáttar að hafa unnið. Við þurfum eitthvað að skoða það hvernig við byrjum leikina, það er ekki alltaf hægt að fá á okkur mark svona til að koma okkur í gang,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Vals eftir leikinn í dag en hún skoraði tvö mörk í dag. Valur byrjaði leikinn sterkt og voru með yfirhöndina en lentu marki undir snemma. „Ég eiginlega bara veit það ekki. Ég get ekki svarað fyrir það en við þurfum allavega að skoða þetta eitthvað.“ Það dró til tíðinda á 38. mínútu þegar Fanndís jafnaði leikinn fyrir Val og tveimur mínútum síðar var hún búin að koma Val yfir og þær leiddu í hálfleik. „Mjög mikilvægt. Við vorum mikið með boltann og það vantaði svolítið bara að klára sóknirnar og það var gott að ná að klára og fara með eins marks forystu inn í hálfleik. Það er alltaf betra en að vera 1-0 undir.“ Fanndís fagnar með Katherine Cousins. Vísir/Anton Brink Valur bætti við öðru marki í upphafi seinni hálfleiks og sigldi þægilegum sigri heim. „Já ég er alveg sammála. Við fórum svolítið af bensíngjöfinni í staðin fyrir að gefa í. Við einhvern veginn smá svona hættum bara að reyna að skora. Þetta var svona frekar ‘bleh’ í restina.“ Fanndísi var skipt af velli þegar rúmlega korter var eftir af leiknum þegar hún var á þrennunni en viðurkenndi að hafa verið orðin þreytt. „Auðvitað hefði ég vilja það. Ég var samt orðin svolítið þreytt ef ég á að segja alveg eins og er þannig þetta var bara góð skipting að fá ferska fætur inn og Ragga kom vel inn.“ Fanndís í baráttunni í dag.Vísir/Anton Brink Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
„Ekkert svakalega [fagmannleg frammistaða] en við gerðum það sem þurfti. Þannig við erum bara sáttar að hafa unnið. Við þurfum eitthvað að skoða það hvernig við byrjum leikina, það er ekki alltaf hægt að fá á okkur mark svona til að koma okkur í gang,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Vals eftir leikinn í dag en hún skoraði tvö mörk í dag. Valur byrjaði leikinn sterkt og voru með yfirhöndina en lentu marki undir snemma. „Ég eiginlega bara veit það ekki. Ég get ekki svarað fyrir það en við þurfum allavega að skoða þetta eitthvað.“ Það dró til tíðinda á 38. mínútu þegar Fanndís jafnaði leikinn fyrir Val og tveimur mínútum síðar var hún búin að koma Val yfir og þær leiddu í hálfleik. „Mjög mikilvægt. Við vorum mikið með boltann og það vantaði svolítið bara að klára sóknirnar og það var gott að ná að klára og fara með eins marks forystu inn í hálfleik. Það er alltaf betra en að vera 1-0 undir.“ Fanndís fagnar með Katherine Cousins. Vísir/Anton Brink Valur bætti við öðru marki í upphafi seinni hálfleiks og sigldi þægilegum sigri heim. „Já ég er alveg sammála. Við fórum svolítið af bensíngjöfinni í staðin fyrir að gefa í. Við einhvern veginn smá svona hættum bara að reyna að skora. Þetta var svona frekar ‘bleh’ í restina.“ Fanndísi var skipt af velli þegar rúmlega korter var eftir af leiknum þegar hún var á þrennunni en viðurkenndi að hafa verið orðin þreytt. „Auðvitað hefði ég vilja það. Ég var samt orðin svolítið þreytt ef ég á að segja alveg eins og er þannig þetta var bara góð skipting að fá ferska fætur inn og Ragga kom vel inn.“ Fanndís í baráttunni í dag.Vísir/Anton Brink
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira