Everton boðið neyðarlán til að klára nýja heimavöllinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. maí 2024 16:31 Uppbygging á nýja vellinum er langt komin en kostnaður farið langt fram úr öllum áætlunum. Getty Enska knattspyrnufélaginu Everton hefur borist boð um 150 milljón punda neyðarlán frá bandaríska einkafjárfestingasjóðnum Luma Capital til að klára byggingu nýs heimavallar félagsins. Bloomberg greindi fyrst frá. Luma Capital býður lánið, það er bandarískur einkafjárfestingasjóður sem sérhæfir sig í neyðarlánum til fyrirtækja í fjárhagskröggum. Everton fellur undir þá skilgreiningu, heildartap félagsins braut fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar og átta stig hafa verið dregin frá liðinu á yfirstandandi keppnistímabili. Þá hefur eigandi Everton, Farhad Moshiri, reynt að losa sig undan 94 prósenta eignarhlut sínum. Hann samþykkti kauptilboð 777 Partners síðastliðinn september, en eftir frekari fréttir af fjárhagsörðugleikum félagsins dró 777 Partners tilboðið til baka. Í gær var tíminn til að gera tilboð í Everton framlengdur og vonir eru bundnar við að 777 Partners gangi á endanum frá kaupum. Meðal skilmála sem enska úrvalsdeildin hefur sett fyrir þeim kaupum er að 777 Partners skuldbindi sig í 100 milljón punda fjárfestingu til að klára byggingu á nýjum heimavelli Everton við Bramley-Moore höfnina í Liverpool. Framkvæmdir hófust á nýjum velli í júlí 2021. Síðan þá hefur verið farið töluvert langt fram úr kostnaðaráætlun, sem var upphaflega um 500 milljónir punda en stendur í dag í um 800 milljónum punda. Nýlega tilkynnti Everton að stefnt væri að því að klára framkvæmdir á árinu og flytja heimaleiki félagsins á nýjan völl frá og með tímabilinu 2025–26. Enski boltinn Tengdar fréttir Everton áfrýjar stigafrádrætti á nýjan leik Enska knattspyrnufélagið Everton er í slæmri stöðu fjárhagslega. Þar sem félagið hefur ekki staðist fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar voru stig dregin af liðinu. Það hefur nú mótmælt þeim frádrætti. 16. apríl 2024 06:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Bloomberg greindi fyrst frá. Luma Capital býður lánið, það er bandarískur einkafjárfestingasjóður sem sérhæfir sig í neyðarlánum til fyrirtækja í fjárhagskröggum. Everton fellur undir þá skilgreiningu, heildartap félagsins braut fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar og átta stig hafa verið dregin frá liðinu á yfirstandandi keppnistímabili. Þá hefur eigandi Everton, Farhad Moshiri, reynt að losa sig undan 94 prósenta eignarhlut sínum. Hann samþykkti kauptilboð 777 Partners síðastliðinn september, en eftir frekari fréttir af fjárhagsörðugleikum félagsins dró 777 Partners tilboðið til baka. Í gær var tíminn til að gera tilboð í Everton framlengdur og vonir eru bundnar við að 777 Partners gangi á endanum frá kaupum. Meðal skilmála sem enska úrvalsdeildin hefur sett fyrir þeim kaupum er að 777 Partners skuldbindi sig í 100 milljón punda fjárfestingu til að klára byggingu á nýjum heimavelli Everton við Bramley-Moore höfnina í Liverpool. Framkvæmdir hófust á nýjum velli í júlí 2021. Síðan þá hefur verið farið töluvert langt fram úr kostnaðaráætlun, sem var upphaflega um 500 milljónir punda en stendur í dag í um 800 milljónum punda. Nýlega tilkynnti Everton að stefnt væri að því að klára framkvæmdir á árinu og flytja heimaleiki félagsins á nýjan völl frá og með tímabilinu 2025–26.
Enski boltinn Tengdar fréttir Everton áfrýjar stigafrádrætti á nýjan leik Enska knattspyrnufélagið Everton er í slæmri stöðu fjárhagslega. Þar sem félagið hefur ekki staðist fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar voru stig dregin af liðinu. Það hefur nú mótmælt þeim frádrætti. 16. apríl 2024 06:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Everton áfrýjar stigafrádrætti á nýjan leik Enska knattspyrnufélagið Everton er í slæmri stöðu fjárhagslega. Þar sem félagið hefur ekki staðist fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar voru stig dregin af liðinu. Það hefur nú mótmælt þeim frádrætti. 16. apríl 2024 06:30