Everton boðið neyðarlán til að klára nýja heimavöllinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. maí 2024 16:31 Uppbygging á nýja vellinum er langt komin en kostnaður farið langt fram úr öllum áætlunum. Getty Enska knattspyrnufélaginu Everton hefur borist boð um 150 milljón punda neyðarlán frá bandaríska einkafjárfestingasjóðnum Luma Capital til að klára byggingu nýs heimavallar félagsins. Bloomberg greindi fyrst frá. Luma Capital býður lánið, það er bandarískur einkafjárfestingasjóður sem sérhæfir sig í neyðarlánum til fyrirtækja í fjárhagskröggum. Everton fellur undir þá skilgreiningu, heildartap félagsins braut fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar og átta stig hafa verið dregin frá liðinu á yfirstandandi keppnistímabili. Þá hefur eigandi Everton, Farhad Moshiri, reynt að losa sig undan 94 prósenta eignarhlut sínum. Hann samþykkti kauptilboð 777 Partners síðastliðinn september, en eftir frekari fréttir af fjárhagsörðugleikum félagsins dró 777 Partners tilboðið til baka. Í gær var tíminn til að gera tilboð í Everton framlengdur og vonir eru bundnar við að 777 Partners gangi á endanum frá kaupum. Meðal skilmála sem enska úrvalsdeildin hefur sett fyrir þeim kaupum er að 777 Partners skuldbindi sig í 100 milljón punda fjárfestingu til að klára byggingu á nýjum heimavelli Everton við Bramley-Moore höfnina í Liverpool. Framkvæmdir hófust á nýjum velli í júlí 2021. Síðan þá hefur verið farið töluvert langt fram úr kostnaðaráætlun, sem var upphaflega um 500 milljónir punda en stendur í dag í um 800 milljónum punda. Nýlega tilkynnti Everton að stefnt væri að því að klára framkvæmdir á árinu og flytja heimaleiki félagsins á nýjan völl frá og með tímabilinu 2025–26. Enski boltinn Tengdar fréttir Everton áfrýjar stigafrádrætti á nýjan leik Enska knattspyrnufélagið Everton er í slæmri stöðu fjárhagslega. Þar sem félagið hefur ekki staðist fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar voru stig dregin af liðinu. Það hefur nú mótmælt þeim frádrætti. 16. apríl 2024 06:30 Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira
Bloomberg greindi fyrst frá. Luma Capital býður lánið, það er bandarískur einkafjárfestingasjóður sem sérhæfir sig í neyðarlánum til fyrirtækja í fjárhagskröggum. Everton fellur undir þá skilgreiningu, heildartap félagsins braut fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar og átta stig hafa verið dregin frá liðinu á yfirstandandi keppnistímabili. Þá hefur eigandi Everton, Farhad Moshiri, reynt að losa sig undan 94 prósenta eignarhlut sínum. Hann samþykkti kauptilboð 777 Partners síðastliðinn september, en eftir frekari fréttir af fjárhagsörðugleikum félagsins dró 777 Partners tilboðið til baka. Í gær var tíminn til að gera tilboð í Everton framlengdur og vonir eru bundnar við að 777 Partners gangi á endanum frá kaupum. Meðal skilmála sem enska úrvalsdeildin hefur sett fyrir þeim kaupum er að 777 Partners skuldbindi sig í 100 milljón punda fjárfestingu til að klára byggingu á nýjum heimavelli Everton við Bramley-Moore höfnina í Liverpool. Framkvæmdir hófust á nýjum velli í júlí 2021. Síðan þá hefur verið farið töluvert langt fram úr kostnaðaráætlun, sem var upphaflega um 500 milljónir punda en stendur í dag í um 800 milljónum punda. Nýlega tilkynnti Everton að stefnt væri að því að klára framkvæmdir á árinu og flytja heimaleiki félagsins á nýjan völl frá og með tímabilinu 2025–26.
Enski boltinn Tengdar fréttir Everton áfrýjar stigafrádrætti á nýjan leik Enska knattspyrnufélagið Everton er í slæmri stöðu fjárhagslega. Þar sem félagið hefur ekki staðist fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar voru stig dregin af liðinu. Það hefur nú mótmælt þeim frádrætti. 16. apríl 2024 06:30 Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira
Everton áfrýjar stigafrádrætti á nýjan leik Enska knattspyrnufélagið Everton er í slæmri stöðu fjárhagslega. Þar sem félagið hefur ekki staðist fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar voru stig dregin af liðinu. Það hefur nú mótmælt þeim frádrætti. 16. apríl 2024 06:30