Bein útsending: Opinn kynningarfundur vegna útboðs Íslandshótela Íslandshótel 16. maí 2024 09:31 Fundurinn hefst klukkan 10 og verður í beinu streymi. Opinn kynningarfundur vegna útboðs Íslandshótela á hlutabréfum félagsins fyrir skráningu á Aðalmarkað Nasdaq Iceland hefst klukkan 10 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi. Útboð hófst á þriðjudaginn en því lýkur miðvikudaginn 22. maí klukkan 16:00 en nálgast má frekari upplýsingar um útboðið á heimasíðu Íslandshótela. Til sölu eru 257.209.972 hlutir, eða sem samsvara 41,7% af útgefnu hlutafé Íslandshótela hf. Í boði eru tvær tilboðsbækur sem eru ólíkar er varðar stærð áskrifta, verðlagningu og úthlutunarreglur. Tilboðsbók A fyrir áskriftir frá 100 þ.kr. til 20 m.kr. og tilboðsbók B fyrir áskriftir yfir 20 m.kr. Í tilboðsbók A verða boðnir til sölu 51.441.994 hlutir (20% af stærð útboðsins) og í tilboðsbók B verða 205.767.978 hlutir (80% af stærð útboðsins) boðnir til sölu. Verð á hlut í útboðinu er 50,0 kr. í tilboðsbók A en í tilboðsbók B er lágmarkstilboð 50,0 kr. fyrir hvern hlut. Fyrsti viðskiptadagur á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland hf. er áætlaður 30. maí 2024. Fundurinn verður haldinn á Hótel Reykjavík Grand í salnum Háteigi, en fundurinn verður einnig í vefstreymi sem verður aðgengilegt á vef Íslandsbanka, Kviku og á vefsíðu Íslandshótela. Íslandsbanki og Kvika banki eru umsjónaraðilar útboðsins og skráningar hluta Íslandshótela á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland í kjölfar útboðs. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Ferðamennska á Íslandi Hótel á Íslandi Kauphöllin Íslandshótel Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira
Útboð hófst á þriðjudaginn en því lýkur miðvikudaginn 22. maí klukkan 16:00 en nálgast má frekari upplýsingar um útboðið á heimasíðu Íslandshótela. Til sölu eru 257.209.972 hlutir, eða sem samsvara 41,7% af útgefnu hlutafé Íslandshótela hf. Í boði eru tvær tilboðsbækur sem eru ólíkar er varðar stærð áskrifta, verðlagningu og úthlutunarreglur. Tilboðsbók A fyrir áskriftir frá 100 þ.kr. til 20 m.kr. og tilboðsbók B fyrir áskriftir yfir 20 m.kr. Í tilboðsbók A verða boðnir til sölu 51.441.994 hlutir (20% af stærð útboðsins) og í tilboðsbók B verða 205.767.978 hlutir (80% af stærð útboðsins) boðnir til sölu. Verð á hlut í útboðinu er 50,0 kr. í tilboðsbók A en í tilboðsbók B er lágmarkstilboð 50,0 kr. fyrir hvern hlut. Fyrsti viðskiptadagur á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland hf. er áætlaður 30. maí 2024. Fundurinn verður haldinn á Hótel Reykjavík Grand í salnum Háteigi, en fundurinn verður einnig í vefstreymi sem verður aðgengilegt á vef Íslandsbanka, Kviku og á vefsíðu Íslandshótela. Íslandsbanki og Kvika banki eru umsjónaraðilar útboðsins og skráningar hluta Íslandshótela á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland í kjölfar útboðs. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan.
Ferðamennska á Íslandi Hótel á Íslandi Kauphöllin Íslandshótel Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira