Forsetinn má ekki fara á taugum Gísli Jökull Gíslason skrifar 16. maí 2024 12:01 Embætti forseta Íslands er síður en svo tilgangslaust embætti. Það er ekki valdamikið í hefðbundum pólitískum skilningi en þegar reynir á er forsetinn sameiningartákn þjóðarinnar. Forseti Íslands þarf að vera yfirvegaður, hafa jafnaðargeð og á stundum stáltaugar. Það þarf að vera reisn yfir forsetanum þegar á móti blæs og forsetinn þarf að þola gagnrýni, jafnvel ómálefnalega gagnrýni. Eitt af því sem ég hef kunnað að meta við Katrínu Jakobsdóttur er að hún er yfirveguð og talar ekki illa um aðra. Jafnvel þegar það er ómaklega að henni vegið persónulega. Það hefur líka reynt á Katrínu á erfiðum tímum, heimsfaraldur, eldgos og jarðskjálftar. Í þeim málum hefur hún staði sterk og þar hefur líka reynt á annan mannkost sem Katrín hefur til að bera, hún vinnur vel með öðrum. Hún hefur verið í forystu ríkisstjórnar ólíkra flokka sem hafa staðið saman á erfiðum tímum, hún hefur unnið vel með fagfólki sem þekkir hana af góðu þannig að það kemur fram til að lýsa stuðningi við hana. Þá hefur hún þegar notið hylli á meðal ráðamanna annara landa. Allt þetta ber merki um sterka persónu sem er sanngjörn og fagleg. Þegar ég styð Katrínu þá veit ég hvernig hún hefur staðið sig á raunastund. Hjá Katrínu hefur þegar reynt á alla þá mannkosti sem forseti Íslands þarf að hafa og hún hefur gert það vel. Þess vegna kýs ég Katrínu. Höfundur er lögreglumaður og rithöfundur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Sjá meira
Embætti forseta Íslands er síður en svo tilgangslaust embætti. Það er ekki valdamikið í hefðbundum pólitískum skilningi en þegar reynir á er forsetinn sameiningartákn þjóðarinnar. Forseti Íslands þarf að vera yfirvegaður, hafa jafnaðargeð og á stundum stáltaugar. Það þarf að vera reisn yfir forsetanum þegar á móti blæs og forsetinn þarf að þola gagnrýni, jafnvel ómálefnalega gagnrýni. Eitt af því sem ég hef kunnað að meta við Katrínu Jakobsdóttur er að hún er yfirveguð og talar ekki illa um aðra. Jafnvel þegar það er ómaklega að henni vegið persónulega. Það hefur líka reynt á Katrínu á erfiðum tímum, heimsfaraldur, eldgos og jarðskjálftar. Í þeim málum hefur hún staði sterk og þar hefur líka reynt á annan mannkost sem Katrín hefur til að bera, hún vinnur vel með öðrum. Hún hefur verið í forystu ríkisstjórnar ólíkra flokka sem hafa staðið saman á erfiðum tímum, hún hefur unnið vel með fagfólki sem þekkir hana af góðu þannig að það kemur fram til að lýsa stuðningi við hana. Þá hefur hún þegar notið hylli á meðal ráðamanna annara landa. Allt þetta ber merki um sterka persónu sem er sanngjörn og fagleg. Þegar ég styð Katrínu þá veit ég hvernig hún hefur staðið sig á raunastund. Hjá Katrínu hefur þegar reynt á alla þá mannkosti sem forseti Íslands þarf að hafa og hún hefur gert það vel. Þess vegna kýs ég Katrínu. Höfundur er lögreglumaður og rithöfundur.
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar