Lífleg og skrautleg kosningabarátta að mati forsætisráðherra Kjartan Kjartansson skrifar 17. maí 2024 19:27 Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, gefur ekkert upp um hvern hann ætli að kjósa sem forseta. Vísir/Ívar Kosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar hefur verið lífleg og á köflum skrautleg, að dómi Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra. Hann segist hafa tilfinningu fyrir hvern hann ætli að kjósa en vill ekki gefa það upp til að gera kosningarnar ekki enn pólitískari en ella. Bjarni tók við sem forsætisráðherra þegar Katrín Jakobsdóttir sagði af sér til þess að fara í forsetaframboð í síðasta mánuði. Hann segir kosningabaráttuna nú eina þá eftirminnilegustu sem leiði kannski af því að sitjandi forseti gefi ekki kost á sér til endurkjörs. „Þetta hefur verið líflegt og á köflum dálítið skrautlegt. Það er auðvitað einkennandi hversu margir eru þátttakendur í kapphlaupinu um að komast á Bessastaði. Það er kannski það sem stendur ekki síst upp úr,“ sagði Bjarni við fréttamann Stöðvar 2 eftir blaðamannafund ríkisstjórnarinnar vegna aðgerða fyrir Grindvíkinga í dag. Sjálfur sagðist Bjarni vera kominn með tilfinningu fyrir því hvað hann ætlaði að gera í kjörklefanum en vildi ekki segja hvern hann ætlaði að kjósa. Hann vilji forðast að gera kosningarnar pólitískar þó að erfitt væri að forðast það með öllu í ljósi þess að fyrrverandi forsætisráðherra væri í framboði. „Þá finnst mér kannski óþarfi að bæta á með því að taka skýra afstöðu sem formaður stjórnmálaflokks,“ sagði Bjarni. Klippa: Með eftirminnilegri kosningabaráttum Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Heidelberg skoðar nú Húsavík Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Innlent Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Innlent Fleiri fréttir Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Sjá meira
Bjarni tók við sem forsætisráðherra þegar Katrín Jakobsdóttir sagði af sér til þess að fara í forsetaframboð í síðasta mánuði. Hann segir kosningabaráttuna nú eina þá eftirminnilegustu sem leiði kannski af því að sitjandi forseti gefi ekki kost á sér til endurkjörs. „Þetta hefur verið líflegt og á köflum dálítið skrautlegt. Það er auðvitað einkennandi hversu margir eru þátttakendur í kapphlaupinu um að komast á Bessastaði. Það er kannski það sem stendur ekki síst upp úr,“ sagði Bjarni við fréttamann Stöðvar 2 eftir blaðamannafund ríkisstjórnarinnar vegna aðgerða fyrir Grindvíkinga í dag. Sjálfur sagðist Bjarni vera kominn með tilfinningu fyrir því hvað hann ætlaði að gera í kjörklefanum en vildi ekki segja hvern hann ætlaði að kjósa. Hann vilji forðast að gera kosningarnar pólitískar þó að erfitt væri að forðast það með öllu í ljósi þess að fyrrverandi forsætisráðherra væri í framboði. „Þá finnst mér kannski óþarfi að bæta á með því að taka skýra afstöðu sem formaður stjórnmálaflokks,“ sagði Bjarni. Klippa: Með eftirminnilegri kosningabaráttum
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Heidelberg skoðar nú Húsavík Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Innlent Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Innlent Fleiri fréttir Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Sjá meira