Myndband sýnir árás Diddy Jón Þór Stefánsson skrifar 18. maí 2024 11:37 Mörg mál er varða meint kynferðisbrot Sean „Diddy“ Combs eru til meðferðar hjá dómstólum vestanhafs. Getty Myndefni sýnir tónlistarmanninn Sean „Diddy“ Combs ráðast gegn fyrrverandi kærustu hans, Cassie Ventura. Myndefnið er frá árinu 2016 úr öryggismyndavélum InterContinental-hótelsins í Los Angeles-ríki Bandaríkjanna. Í myndskeiði sést Diddy grípa eða rífa harkalega í Ventura, sem var þáverandi kærasta hans. Þá sést hann sparka í hana á meðan hún liggur, og draga hana eftir gólfi hótelsins. Diddy kærður fyrir ofbeldi í garð Ventura í nóvember í fyrra, en málið var leyst með dómsátt. Þau áttu í ástarsambandi sem varði í rúman áratug. CNN, sem birtir myndbandið, segir að ásakanirnar sem voru gefnar á hendur Diddy þá passi við það sem sjáist í myndbandinu. Í umræddu myndbandi sést Ventura ganga úr hótelherberginu fram á gang. Skömmu síðar eltir Diddy hana, að því er virðist nakinn með handklæði um sig miðjan, og rífur í Ventura sem fellur í jörðina fyrir vikið. Síðan sést hann sparka í hana á meðan hún liggur í jörðinni. Þar á eftir dregur hann hana meðfram gólfinu í örskamma stund, en virðist hætta við og gengur í burtu. Þá sést Diddy einnig kasta ótilgreindum hlutum í átt að henni. Líkt og áður segir gerðu Diddy og Ventura dómsátt á síðasta ári, en fram kemur að hún hafi ekki viljað tjá sig um málið. Hins vegar er haft eftir lögmanni hennar að myndbandið sýni fram á sannleiksgildi frásagnar hennar. Diddy hefur sjálfur neitað að hafa beitt kærustu sína ofbeldi. Talsvert fleiri mál er varða meint kynferðisbrot Diddy eru til rannsóknar eða til meðferðar dómstóla vestanhafs eins og stendur. Bandaríkin Erlend sakamál Mál Sean „Diddy“ Combs Tengdar fréttir Ásökunum gegn frægum rigndi inn á lokametrunum Undanfarna daga hefur fjöldi frægra Bandaríkjamanna verið sakaðir um fyrir kynferðisbrot. Í gær var greint frá slíkum ásökunum á hendur borgarstjóra New York-borgar Eric Adams, og í dag er greint frá meintum brotum rapparans Sean „Diddy“ Combs. 24. nóvember 2023 15:31 P. Diddy kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun Bandaríski rapparinn og frumkvöðullinn Sean Combs, betur þekktur sem P. Diddy, hefur verið kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun. Nauðgunin átti sér stað árið 2003 og var fórnarlambið sautján ára gömul stelpa. 7. desember 2023 10:25 Puff Daddy kærður fyrir nauðgun, nauðung og ítrekað ofbeldi Tónlistar- og athafnamaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem Puff Daddy, hefur verið kærður fyrir nauðgun, ofbeldi og nauðung sem hann er sagður hafa beitt kærustu sína, Casöndru Ventura, í um áratug. 17. nóvember 2023 08:21 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Sjá meira
Í myndskeiði sést Diddy grípa eða rífa harkalega í Ventura, sem var þáverandi kærasta hans. Þá sést hann sparka í hana á meðan hún liggur, og draga hana eftir gólfi hótelsins. Diddy kærður fyrir ofbeldi í garð Ventura í nóvember í fyrra, en málið var leyst með dómsátt. Þau áttu í ástarsambandi sem varði í rúman áratug. CNN, sem birtir myndbandið, segir að ásakanirnar sem voru gefnar á hendur Diddy þá passi við það sem sjáist í myndbandinu. Í umræddu myndbandi sést Ventura ganga úr hótelherberginu fram á gang. Skömmu síðar eltir Diddy hana, að því er virðist nakinn með handklæði um sig miðjan, og rífur í Ventura sem fellur í jörðina fyrir vikið. Síðan sést hann sparka í hana á meðan hún liggur í jörðinni. Þar á eftir dregur hann hana meðfram gólfinu í örskamma stund, en virðist hætta við og gengur í burtu. Þá sést Diddy einnig kasta ótilgreindum hlutum í átt að henni. Líkt og áður segir gerðu Diddy og Ventura dómsátt á síðasta ári, en fram kemur að hún hafi ekki viljað tjá sig um málið. Hins vegar er haft eftir lögmanni hennar að myndbandið sýni fram á sannleiksgildi frásagnar hennar. Diddy hefur sjálfur neitað að hafa beitt kærustu sína ofbeldi. Talsvert fleiri mál er varða meint kynferðisbrot Diddy eru til rannsóknar eða til meðferðar dómstóla vestanhafs eins og stendur.
Bandaríkin Erlend sakamál Mál Sean „Diddy“ Combs Tengdar fréttir Ásökunum gegn frægum rigndi inn á lokametrunum Undanfarna daga hefur fjöldi frægra Bandaríkjamanna verið sakaðir um fyrir kynferðisbrot. Í gær var greint frá slíkum ásökunum á hendur borgarstjóra New York-borgar Eric Adams, og í dag er greint frá meintum brotum rapparans Sean „Diddy“ Combs. 24. nóvember 2023 15:31 P. Diddy kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun Bandaríski rapparinn og frumkvöðullinn Sean Combs, betur þekktur sem P. Diddy, hefur verið kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun. Nauðgunin átti sér stað árið 2003 og var fórnarlambið sautján ára gömul stelpa. 7. desember 2023 10:25 Puff Daddy kærður fyrir nauðgun, nauðung og ítrekað ofbeldi Tónlistar- og athafnamaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem Puff Daddy, hefur verið kærður fyrir nauðgun, ofbeldi og nauðung sem hann er sagður hafa beitt kærustu sína, Casöndru Ventura, í um áratug. 17. nóvember 2023 08:21 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Sjá meira
Ásökunum gegn frægum rigndi inn á lokametrunum Undanfarna daga hefur fjöldi frægra Bandaríkjamanna verið sakaðir um fyrir kynferðisbrot. Í gær var greint frá slíkum ásökunum á hendur borgarstjóra New York-borgar Eric Adams, og í dag er greint frá meintum brotum rapparans Sean „Diddy“ Combs. 24. nóvember 2023 15:31
P. Diddy kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun Bandaríski rapparinn og frumkvöðullinn Sean Combs, betur þekktur sem P. Diddy, hefur verið kærður fyrir þátttöku í hópnauðgun. Nauðgunin átti sér stað árið 2003 og var fórnarlambið sautján ára gömul stelpa. 7. desember 2023 10:25
Puff Daddy kærður fyrir nauðgun, nauðung og ítrekað ofbeldi Tónlistar- og athafnamaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem Puff Daddy, hefur verið kærður fyrir nauðgun, ofbeldi og nauðung sem hann er sagður hafa beitt kærustu sína, Casöndru Ventura, í um áratug. 17. nóvember 2023 08:21