Koddaslagur sjónvarpsstjörnu endaði með ósköpum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2024 12:31 Eins og sjá má voru meiðsli Lauru Woods býsna alvarleg. vísir/getty/instagram Sjónvarpskonan vinsæla, Laura Woods, gat ekki unnið við bardaga Tysons Fury og Oleksandr Usyk í Sádi-Arabíu. Ástæðan eru meiðsli sem hún varð fyrir í fríi. Woods var í fríi með kærasta sínum í síðustu viku þegar atvikið átti sér stað. Þau dvöldu í sumarbústað og svo virðist sem þau hafi ákveðið að fara í koddaslag. Í færslu á Instagram lýsti Woods því hvernig hún hefði sveiflað kodda og brotið lampa í leiðinni, með þeim afleiðingum að hún skarst í andliti og á höndum. Woods birti myndir af sárum sínum á Instagram og þar sést meðal annars ljótur skurður sem hún fékk við augað. Að hennar sögn gróa sárin þó vel og hún vonast til að geta mætt aftur í vinnuna áður en langt um líður. „Þetta var mikið áfall og ég hef verið leið en er um leið þakklát að ekki fór verr,“ skrifaði Woods á Instagram. „Ég er miður mín að geta ekki fjallað um bardagann í Ríad en óska hinu frábæra boxteymi TNT góðs gengis. Ég sný fljótlega aftur.“ View this post on Instagram A post shared by Laura Woods (@laurawoodsy) Woods fer fyrir umfjöllun TNT um box og Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Hún starfaði áður hjá talkSPORT og Sky Sports þar sem hún sá meðal annars um að fjalla um HM í pílukasti. Box Fjölmiðlar Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Sjá meira
Woods var í fríi með kærasta sínum í síðustu viku þegar atvikið átti sér stað. Þau dvöldu í sumarbústað og svo virðist sem þau hafi ákveðið að fara í koddaslag. Í færslu á Instagram lýsti Woods því hvernig hún hefði sveiflað kodda og brotið lampa í leiðinni, með þeim afleiðingum að hún skarst í andliti og á höndum. Woods birti myndir af sárum sínum á Instagram og þar sést meðal annars ljótur skurður sem hún fékk við augað. Að hennar sögn gróa sárin þó vel og hún vonast til að geta mætt aftur í vinnuna áður en langt um líður. „Þetta var mikið áfall og ég hef verið leið en er um leið þakklát að ekki fór verr,“ skrifaði Woods á Instagram. „Ég er miður mín að geta ekki fjallað um bardagann í Ríad en óska hinu frábæra boxteymi TNT góðs gengis. Ég sný fljótlega aftur.“ View this post on Instagram A post shared by Laura Woods (@laurawoodsy) Woods fer fyrir umfjöllun TNT um box og Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Hún starfaði áður hjá talkSPORT og Sky Sports þar sem hún sá meðal annars um að fjalla um HM í pílukasti.
Box Fjölmiðlar Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Sjá meira