Meiðsli settu strik í reikninginn og biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. maí 2024 10:30 Caitlin Clark var valin fyrst í nýliðavalinu og þykir einn mest spennandi leikmaður WNBA deildarinnar. Elsa/Getty Images Caitlin Clark þurfti að víkja tímabundið af velli vegna meiðsla í 84-86 tapi Indiana Fever gegn Connecticut Sun. Indiana liðið hefur ekki enn unnið leik á tímabilinu. Atvikið átti sér stað um miðjan annan leikhluta í stöðunni 36-34 fyrir Sun. Caitlin Clark var í vörn og reyndi að komast framhjá hindrunarvegg sóknarmanns en sneri sig á ökkla og lá sárþjáð eftir. Caitlin Clark just got hurt. You know what that means. pic.twitter.com/tpqzfMRLaf— Hater Report (@HaterReport_) May 20, 2024 Hún haltraði af velli og kom ekki meira við sögu í fyrri hálfleik en sneri aftur á gólfið í seinni hálfleik. Hún var þó langt frá sínu bestu, greinilega að glíma við sársauka og skoraði 8 stig úr 6 skotum. Indiana Fever átti þó ágætis leik og fékk tækifæri til að jafna undir lokin en sneiðskotið féll ekki fyrir Aliyuh Boston. The Fever had a chance to tie it, instead they lose a close one to the Sun.The wait continues for Indiana's first win of the season. pic.twitter.com/NYjQm0cO2b— ESPN (@espn) May 21, 2024 Biðin lengist því enn eftir fyrsta sigri Indiana Fever í WNBA deildinni. Þær hafa tapað fyrstu fjórum leikjum sínum og eru í neðsta sæti deildarinnar. WNBA Mest lesið Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum Handbolti „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti „Hann sem klárar dæmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Sjá meira
Atvikið átti sér stað um miðjan annan leikhluta í stöðunni 36-34 fyrir Sun. Caitlin Clark var í vörn og reyndi að komast framhjá hindrunarvegg sóknarmanns en sneri sig á ökkla og lá sárþjáð eftir. Caitlin Clark just got hurt. You know what that means. pic.twitter.com/tpqzfMRLaf— Hater Report (@HaterReport_) May 20, 2024 Hún haltraði af velli og kom ekki meira við sögu í fyrri hálfleik en sneri aftur á gólfið í seinni hálfleik. Hún var þó langt frá sínu bestu, greinilega að glíma við sársauka og skoraði 8 stig úr 6 skotum. Indiana Fever átti þó ágætis leik og fékk tækifæri til að jafna undir lokin en sneiðskotið féll ekki fyrir Aliyuh Boston. The Fever had a chance to tie it, instead they lose a close one to the Sun.The wait continues for Indiana's first win of the season. pic.twitter.com/NYjQm0cO2b— ESPN (@espn) May 21, 2024 Biðin lengist því enn eftir fyrsta sigri Indiana Fever í WNBA deildinni. Þær hafa tapað fyrstu fjórum leikjum sínum og eru í neðsta sæti deildarinnar.
WNBA Mest lesið Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum Handbolti „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti „Hann sem klárar dæmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Sjá meira