Toni Kroos hættir eftir EM í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2024 11:07 Toni Kroos hefur lengi verið í hópi bestu miðjumanna heims. EPA-EFE/SERGIO PEREZ Þýski knattspyrnumaðurinn Toni Kroos tilkynnti það í dag á samfélagsmiðlum sínum að hann ætli að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir Evrópumótið í sumar. Kroos er 34 ára gamall og hefur spilað við góðan orðstír hjá Real Madrid undanfarin tíu ár. Hann spilar áður með Real Madrid á móti Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sá leikur fer fram á Wembley 1. júní næstkomandi og verður hann síðasti leikur Kroos með spænska félaginu. Kroos kom aftur inn í þýska landsliðið fyrr á þessu ári eftir að hafa ekki spilað með landsliðinu í þrjú ár. Nú er ljóst að síðustu leikir hans á fótboltaferlinum verða í þýska landsliðsbúningnum á EM á heimavelli. Kroos varð heimsmeistari með Þjóðverjum sumarið 2014 en hefur ekki orðið Evrópumeistari. Hann varð spænskur meistari í fimmta sinn á dögunum og hefur einnig unnið Meistaradeildina fjórum sinum og heimsmeistarakeppni félagsliða fimm sinnum. „Ég hef alltaf sagt það að Real Madrid verður síðasta félagið mitt. Ég glaður og stoltur af því að hafa fundið rétta tímapunktinn til að taka þessa stóru ákvörðun,“ skrifaði Kroos. „Metnaður minn var alltaf að enda feril minn á toppnum,“ bætti hann við. View this post on Instagram A post shared by Toni Kroos (@toni.kr8s) EM 2024 í Þýskalandi Spænski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Kroos er 34 ára gamall og hefur spilað við góðan orðstír hjá Real Madrid undanfarin tíu ár. Hann spilar áður með Real Madrid á móti Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sá leikur fer fram á Wembley 1. júní næstkomandi og verður hann síðasti leikur Kroos með spænska félaginu. Kroos kom aftur inn í þýska landsliðið fyrr á þessu ári eftir að hafa ekki spilað með landsliðinu í þrjú ár. Nú er ljóst að síðustu leikir hans á fótboltaferlinum verða í þýska landsliðsbúningnum á EM á heimavelli. Kroos varð heimsmeistari með Þjóðverjum sumarið 2014 en hefur ekki orðið Evrópumeistari. Hann varð spænskur meistari í fimmta sinn á dögunum og hefur einnig unnið Meistaradeildina fjórum sinum og heimsmeistarakeppni félagsliða fimm sinnum. „Ég hef alltaf sagt það að Real Madrid verður síðasta félagið mitt. Ég glaður og stoltur af því að hafa fundið rétta tímapunktinn til að taka þessa stóru ákvörðun,“ skrifaði Kroos. „Metnaður minn var alltaf að enda feril minn á toppnum,“ bætti hann við. View this post on Instagram A post shared by Toni Kroos (@toni.kr8s)
EM 2024 í Þýskalandi Spænski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira