Clooney mælti með handtöku Netanyahu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. maí 2024 12:33 George og Amal Clooney saman á góðri stundu. David Livingston/Getty Amal Clooney er ein þeirra sérfræðinga sem mælti með því við sérstakan saksóknara á vegum Alþjóðaglæpadómstólsins að gefin yrði út handtökuskipun á hendur Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísraels auk leiðtoga Hamas samtakanna. Þetta kemur fram í umfjöllun AP fréttastofu en Amal Clooney er reynslumikill lögfræðingur á sviði mannréttinda og auk þess eiginkona George Clooney Hollywood leikara. Clooney greinir frá sjálf frá aðkomu sinni að handtökuskipuninni á vefsiðu sinni. Beiðni um handtökuskipunina var lögð fram í gær en um tvo mánuði tekur að ákveða hvort dómstóllinn muni verða við henni. Netanyahu gagnrýndi beiðnina harðlega í gær og sagði það óásættanlegt að vera lagður undir sama hatt og leiðtogar Hamas liða. Þúsundir almennra borgara hafa látið lífið á Gasa vegna hernaðs Ísraela undanfarna mánuði. Í tilkynningu frá Clooney segir að hún auk annarra sérfræðinga hafi verið sammála um að leggja það til að handtökuskipunin yrði gefin út. „Ég sinnti þessari ráðgjöf vegna þess að ég trúi á réttarríkið og nauðsyn þess að vernda líf almennra borgara,“ segir Amal Clooney. „Lögin sem vernda borgara í stríði voru sett fyrir meira en hundrað árum og eiga við um öll lönd í heimi óháð því hvaða ástæður liggja að baki átakanna,“ segir Clooney ennfremur. Fram kemur í frétt AP að Ísrael eigi ekki aðild að Alþjóðaglæpadómstólnum og því þurfi ísraelsk stjórnvöld ekki að framvísa Netanyahu til dómstólsins verði skipunin gefin út. Það kynni þó að gera forsætisráðherranum erfitt fyrir að ferðast liggi handtökuskipun fyrir. Átök í Ísrael og Palestínu Hollywood Ísrael Bandaríkin Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun AP fréttastofu en Amal Clooney er reynslumikill lögfræðingur á sviði mannréttinda og auk þess eiginkona George Clooney Hollywood leikara. Clooney greinir frá sjálf frá aðkomu sinni að handtökuskipuninni á vefsiðu sinni. Beiðni um handtökuskipunina var lögð fram í gær en um tvo mánuði tekur að ákveða hvort dómstóllinn muni verða við henni. Netanyahu gagnrýndi beiðnina harðlega í gær og sagði það óásættanlegt að vera lagður undir sama hatt og leiðtogar Hamas liða. Þúsundir almennra borgara hafa látið lífið á Gasa vegna hernaðs Ísraela undanfarna mánuði. Í tilkynningu frá Clooney segir að hún auk annarra sérfræðinga hafi verið sammála um að leggja það til að handtökuskipunin yrði gefin út. „Ég sinnti þessari ráðgjöf vegna þess að ég trúi á réttarríkið og nauðsyn þess að vernda líf almennra borgara,“ segir Amal Clooney. „Lögin sem vernda borgara í stríði voru sett fyrir meira en hundrað árum og eiga við um öll lönd í heimi óháð því hvaða ástæður liggja að baki átakanna,“ segir Clooney ennfremur. Fram kemur í frétt AP að Ísrael eigi ekki aðild að Alþjóðaglæpadómstólnum og því þurfi ísraelsk stjórnvöld ekki að framvísa Netanyahu til dómstólsins verði skipunin gefin út. Það kynni þó að gera forsætisráðherranum erfitt fyrir að ferðast liggi handtökuskipun fyrir.
Átök í Ísrael og Palestínu Hollywood Ísrael Bandaríkin Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Sjá meira