Bandaríkjamenn búnir að taka yfir Inter Milan Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2024 15:01 Inter Milan hampaði ítalska deildarmeistaratitlinum í 20. sinn á þessu tímabili. Cinquetti/NurPhoto via Getty Images Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Oaktree Capital hefur tekið yfir eignarhald og rekstur Inter Milan. Greint var frá því í gær að nú fyrrum eigendur félagsins, Suning Holdings, væru ófærir um að endurgreiða neyðarlán sem var tekið árið 2021. Höfuðstóll lánsins stóð í 275 milljónum evra, uppsafnaðir vextir voru að auki um 120 milljónir evra. Ítrekaðar tilraunir voru gerðar til að selja félagið frá Suning Holdings sem lagði eignarhlut sinn í Inter Milan að veði. Það tókst ekki og þegar lánið féll á gjalddaga í gær var Oaktree Capital frjálst að hefja yfirtökuferli. Oaktree staðfesti yfirtökuna í morgun. Í yfirlýsingu þeirra segir að langtíma stöðugleiki fyrir Inter Milan sé þeim mikilvæg. Mikil virðing sé og verði borin fyrir sögu félagsins, stuðningsmanna og leikmanna en mikilvægast fyrir Oaktree er að tryggja fjárhagslegan stöðugleika. Nokkrir lykilmenn Inter Milan renna út á samningi í sumar. Þeirra á meðal eru: Alexis Sanchez, Lautaro Martinez, Juan Cuadrado og Davy Klaassen. Oaktree og forráðamenn Inter Milan munu funda næstu vikur um stefnu félagsins í félagaskiptaglugganum í sumar. Ítalski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Greint var frá því í gær að nú fyrrum eigendur félagsins, Suning Holdings, væru ófærir um að endurgreiða neyðarlán sem var tekið árið 2021. Höfuðstóll lánsins stóð í 275 milljónum evra, uppsafnaðir vextir voru að auki um 120 milljónir evra. Ítrekaðar tilraunir voru gerðar til að selja félagið frá Suning Holdings sem lagði eignarhlut sinn í Inter Milan að veði. Það tókst ekki og þegar lánið féll á gjalddaga í gær var Oaktree Capital frjálst að hefja yfirtökuferli. Oaktree staðfesti yfirtökuna í morgun. Í yfirlýsingu þeirra segir að langtíma stöðugleiki fyrir Inter Milan sé þeim mikilvæg. Mikil virðing sé og verði borin fyrir sögu félagsins, stuðningsmanna og leikmanna en mikilvægast fyrir Oaktree er að tryggja fjárhagslegan stöðugleika. Nokkrir lykilmenn Inter Milan renna út á samningi í sumar. Þeirra á meðal eru: Alexis Sanchez, Lautaro Martinez, Juan Cuadrado og Davy Klaassen. Oaktree og forráðamenn Inter Milan munu funda næstu vikur um stefnu félagsins í félagaskiptaglugganum í sumar.
Ítalski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira