Ákærður fyrir að nauðga barnungri hálfsystur sinni Jón Þór Stefánsson skrifar 24. maí 2024 08:00 Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í málinu í vikunni. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir tvær nauðganir en önnur þeirra beindist gegn barnungri hálfsystur hans. Meint brot mannsins áttu sér stað árið 2021, annars vegar í maí og hins vegar í júní. Í fyrra málinu er manninum gefið að sök að draga konu inn á salerni fyrir fatlaða á ónefndum stað í Reykjavík. Þar hafi hann fært skolbekk fyrir hurðina til að koma í veg fyrir að hún kæmist út og aðrir inn á salernið. Þá er hann sagður hafa káfað á brjóstum og kynfærum konunnar, klæða hana úr fötunum og hafa við hana samræði. Á meðan hafi konan ítrekað með orðum og í verki reynt að fá manninn til að hætta. Með þessu er maðurinn sagður hafa beitt hana ólögmætri nauðung og nýtt sér yfirburði sína vegna aflsmunar. Í hinu málinu er maðurinn ákærður fyrir naugðun og kynferðisbrot gegn barni og stórfellt brot í nánu sambandi, en brotaþolinn er barnung hálfsystir mannsins.Í því málinu er manninum gefið að sök að setja getnaðarlim sinn í eða við leggöng og endaþarm stúlkunnar. Þetta á að hafa gerst í svefnherbergi hans á þáverandi heimili hans í Reykjavík. Með háttseminni er maðurinn sagður hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína vegna aldursmunar og trausts hennar. Hann hafi ógnaði heilsu og velferð hálfsystur sinnar á alvarlegan hátt. Þess er krafist, fyrir hönd brotaþolanna tveggja, að maðurinn greiði þeim hvorri um sig fjórar milljónir króna. Það er embætti héraðssaksóknara sem höfðar málið og krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Sjá meira
Í fyrra málinu er manninum gefið að sök að draga konu inn á salerni fyrir fatlaða á ónefndum stað í Reykjavík. Þar hafi hann fært skolbekk fyrir hurðina til að koma í veg fyrir að hún kæmist út og aðrir inn á salernið. Þá er hann sagður hafa káfað á brjóstum og kynfærum konunnar, klæða hana úr fötunum og hafa við hana samræði. Á meðan hafi konan ítrekað með orðum og í verki reynt að fá manninn til að hætta. Með þessu er maðurinn sagður hafa beitt hana ólögmætri nauðung og nýtt sér yfirburði sína vegna aflsmunar. Í hinu málinu er maðurinn ákærður fyrir naugðun og kynferðisbrot gegn barni og stórfellt brot í nánu sambandi, en brotaþolinn er barnung hálfsystir mannsins.Í því málinu er manninum gefið að sök að setja getnaðarlim sinn í eða við leggöng og endaþarm stúlkunnar. Þetta á að hafa gerst í svefnherbergi hans á þáverandi heimili hans í Reykjavík. Með háttseminni er maðurinn sagður hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína vegna aldursmunar og trausts hennar. Hann hafi ógnaði heilsu og velferð hálfsystur sinnar á alvarlegan hátt. Þess er krafist, fyrir hönd brotaþolanna tveggja, að maðurinn greiði þeim hvorri um sig fjórar milljónir króna. Það er embætti héraðssaksóknara sem höfðar málið og krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Sjá meira