Áhorfendur slógust úti á velli og stól kastað í sjónvarpsmenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. maí 2024 16:00 Garðsstól var kastað í átt að sjónvarpsmönnum. Stuðningsmenn Sparta Prag og Viktoria Plzen slógust inni á vellinum eftir leik liðanna í úrslitum tékknesku bikarkeppninnar í fótbolta. Sparta Prag vann leikinn í gær, 2-1, en það sem gerðist eftir leikinn setti ljótan blett á kvöldið. Eftir lokaflautið réðust áhorfendur, sem voru sumir grímuklæddir, inn á Doosan völlinn í Plzen og byrjuðu að slást. Tveir stuðningsmenn Plzen sáust meðal annars lemja stuðningsmann Sparta Prag sem lá í grasinu. Ólátabelgirnir köstuðu líka garðstól í sjónvarpsmenn eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Policejní těžkooděnci zasahovali na hřišti fotbalového stadionu v Plzni, kde večer skončilo finále fotbalového poháru mezi Plzní a Spartou. Na hřišti se střetli fanoušci obou týmů. Výtržnosti narušily i vysílání České televize, na improvizované studio na ploše dopadlo několik… pic.twitter.com/ujyXV1rEor— ČT24 (@CT24zive) May 22, 2024 Mikil öryggisgæsla var á leiknum en hún dugði skammt þegar út í alvöruna var komið. Stöðva þurfti leikinn nokkrum sinnum vegna óláta stuðningsmanna og eftir lokaflautið varð fjandinn laus. Loks náðist að afhenda bikarinn tíu mínútum eftir að dómarinn Ondrej Berka flautaði til leiksloka. Þetta er í fyrsta sinn í áratug sem Sparta Prag vinnur tvöfalt heima fyrir en liðið er búið að tryggja sér meistaratitilinn. Fótbolti Tékkland Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Sparta Prag vann leikinn í gær, 2-1, en það sem gerðist eftir leikinn setti ljótan blett á kvöldið. Eftir lokaflautið réðust áhorfendur, sem voru sumir grímuklæddir, inn á Doosan völlinn í Plzen og byrjuðu að slást. Tveir stuðningsmenn Plzen sáust meðal annars lemja stuðningsmann Sparta Prag sem lá í grasinu. Ólátabelgirnir köstuðu líka garðstól í sjónvarpsmenn eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Policejní těžkooděnci zasahovali na hřišti fotbalového stadionu v Plzni, kde večer skončilo finále fotbalového poháru mezi Plzní a Spartou. Na hřišti se střetli fanoušci obou týmů. Výtržnosti narušily i vysílání České televize, na improvizované studio na ploše dopadlo několik… pic.twitter.com/ujyXV1rEor— ČT24 (@CT24zive) May 22, 2024 Mikil öryggisgæsla var á leiknum en hún dugði skammt þegar út í alvöruna var komið. Stöðva þurfti leikinn nokkrum sinnum vegna óláta stuðningsmanna og eftir lokaflautið varð fjandinn laus. Loks náðist að afhenda bikarinn tíu mínútum eftir að dómarinn Ondrej Berka flautaði til leiksloka. Þetta er í fyrsta sinn í áratug sem Sparta Prag vinnur tvöfalt heima fyrir en liðið er búið að tryggja sér meistaratitilinn.
Fótbolti Tékkland Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti