Sumarleg pitaya-skál frá Balí sem þú verður að prófa Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. maí 2024 08:00 Júlíu er margt til lista lagt í eldhúsinu og deilir reglulega gómsætum uppskriftum fylgjendum sínum á Instagram. Júlía Magnúsdóttir, hráfæðiskokkur og eigandi Lifðu til Fulls heilsumarkþjálfunnar, deildi uppskrift að sumarlegri smoothie skál á dögunum sem er sögð bragðast eins og ís. Meginuppistaðan í skálinni er hinn suðræni og skærbleiki drekaávöxtur sem er stútfullur af næringarefnum. Pitaya skál frá Balí Hráefni: 2-4 msk chia fræ lögð í bleyti1/2 bolli ósætuð kókos- eða kasjúhnetumjólk og meira eftir þörfum1 pakki pitaya frosið1 stk banani afhýddur og frosin1/2 bolli jarðaber frosin1/2 bolli mangó frosið1 skammtur af vegan próteini 1 tsk maca (val) Ofan á má setja það sem ykkur lystir t.d: Möndlu- eða hnetusmjör, banana, jarðaber, bláber, ristaðar kókosflögur, gojiber, ósætað granóla, graskersfræ eða hnetur. Aðferð: Hrærið chia fræjum, vökva og ávöxtum saman í kröftugum blandara. Setjið prótein og maca út í og hrærið örlítið til viðbótar. Bætið við meiri vökva hægt og bítandi eftir þörfum. Gætið þess að hræra ekki of mikið þar sem þið viljið að áferðin sé frosin og þykk. Bætið við af jarðaberjum, mangó eða banana ef þið viljið þykkja. Setjið blönduna í skál og greymið í frysti þar til þið skreytið skálina. Setjið allt sem ykkur lystir á skálina og njótið! Fyrir barnvænni útgáfu má sleppa próteini og maca. View this post on Instagram A post shared by Lifðu Til Fulls Heilsumarkþj. (@lifdutilfulls) Hvað er pitaya? „Pitaya, eða drekaávöxtur eins og hann heitir á íslensku, er skærbleikur ávöxtur sem vex í suðrænu umhverfi Suður Ameríku. Ávöxturinn er sérlega næringarríkur og inniheldur mikið af trefjum, C-vítamíni og andoxunarefnum. Drekaávöxtur er meðal fárra ávaxta sem innihalda járn. Talið er að Pitaya geti bætt meltinguna þar sem hann inniheldur forlífsgerla (e.pre-biotic).“ Uppskriftir Morgunmatur Heilsa Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sjá meira
Pitaya skál frá Balí Hráefni: 2-4 msk chia fræ lögð í bleyti1/2 bolli ósætuð kókos- eða kasjúhnetumjólk og meira eftir þörfum1 pakki pitaya frosið1 stk banani afhýddur og frosin1/2 bolli jarðaber frosin1/2 bolli mangó frosið1 skammtur af vegan próteini 1 tsk maca (val) Ofan á má setja það sem ykkur lystir t.d: Möndlu- eða hnetusmjör, banana, jarðaber, bláber, ristaðar kókosflögur, gojiber, ósætað granóla, graskersfræ eða hnetur. Aðferð: Hrærið chia fræjum, vökva og ávöxtum saman í kröftugum blandara. Setjið prótein og maca út í og hrærið örlítið til viðbótar. Bætið við meiri vökva hægt og bítandi eftir þörfum. Gætið þess að hræra ekki of mikið þar sem þið viljið að áferðin sé frosin og þykk. Bætið við af jarðaberjum, mangó eða banana ef þið viljið þykkja. Setjið blönduna í skál og greymið í frysti þar til þið skreytið skálina. Setjið allt sem ykkur lystir á skálina og njótið! Fyrir barnvænni útgáfu má sleppa próteini og maca. View this post on Instagram A post shared by Lifðu Til Fulls Heilsumarkþj. (@lifdutilfulls) Hvað er pitaya? „Pitaya, eða drekaávöxtur eins og hann heitir á íslensku, er skærbleikur ávöxtur sem vex í suðrænu umhverfi Suður Ameríku. Ávöxturinn er sérlega næringarríkur og inniheldur mikið af trefjum, C-vítamíni og andoxunarefnum. Drekaávöxtur er meðal fárra ávaxta sem innihalda járn. Talið er að Pitaya geti bætt meltinguna þar sem hann inniheldur forlífsgerla (e.pre-biotic).“
Uppskriftir Morgunmatur Heilsa Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sjá meira