Bönnuðu henni að eiga kærasta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2024 23:31 Emma Raducanu mátti ekki láta neitt trufla tennisæfingarnar þegar hún var yngri. Getty/Aurelien Meunier Breska tennisstjarnan Emma Raducanu sló í gegn þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið í tennis árið 2021. Lykilillinn að velgengninni var mögulega það að ekkert mátti trufla tennisæfingarnar þegar hún var yngri. Raducanu er nú 21 árs gömul og er risastjarna í breskum íþróttum eftir óvæntan sigur sinn á risamóti þegar hún var aðeins átján ára gömul. Tennisstjarnan var í stóru viðtali við The Times. @Sportbladet Þar sagði Emma frá uppeldi sínu og því að tennisinn þurfti alltaf að vera í fyrsta, öðru, þriðja og fjórða sæti hjá henni. „Þegar ég var yngri þá mátti ég ekki einu sinni eyða tíma með vinkonum mínum,“ sagði Raducanu í viðtalinu við The Times. Aftonbladet segir frá. „Foreldrar mínar voru líka algjörlega á móti því að ég ætti kærasta af því að það truflaði æfingarnar mínar,“ sagði Raducanu. Hún er samt ekki fúl út í foreldra sína í dag. „Ég var oft mjög sár en er það ekki lengur. Þetta jók líka sjálfstraustið mitt, gerði mig sjálfstæðari og það var bara alveg nóg fyrir mig að eyða bara tíma með sjálfum mér. Það gaf mér líka styrk,“ sagði Raducanu. Í dag eru foreldrarnir ekki eins strangir enda hún komin á fullorðinsaldur. Á síðasta ári sást hún með knattspyrnumanninum Carlo Agostinelli sem er sonur milljarðamæringsins Robert Agostinelli og Mathilde Favier sem er talskona hjá Dior. Þau hafa bæði birt myndir af hvoru öðru á samfélagsmiðlum sínum. Tennis Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Sjá meira
Raducanu er nú 21 árs gömul og er risastjarna í breskum íþróttum eftir óvæntan sigur sinn á risamóti þegar hún var aðeins átján ára gömul. Tennisstjarnan var í stóru viðtali við The Times. @Sportbladet Þar sagði Emma frá uppeldi sínu og því að tennisinn þurfti alltaf að vera í fyrsta, öðru, þriðja og fjórða sæti hjá henni. „Þegar ég var yngri þá mátti ég ekki einu sinni eyða tíma með vinkonum mínum,“ sagði Raducanu í viðtalinu við The Times. Aftonbladet segir frá. „Foreldrar mínar voru líka algjörlega á móti því að ég ætti kærasta af því að það truflaði æfingarnar mínar,“ sagði Raducanu. Hún er samt ekki fúl út í foreldra sína í dag. „Ég var oft mjög sár en er það ekki lengur. Þetta jók líka sjálfstraustið mitt, gerði mig sjálfstæðari og það var bara alveg nóg fyrir mig að eyða bara tíma með sjálfum mér. Það gaf mér líka styrk,“ sagði Raducanu. Í dag eru foreldrarnir ekki eins strangir enda hún komin á fullorðinsaldur. Á síðasta ári sást hún með knattspyrnumanninum Carlo Agostinelli sem er sonur milljarðamæringsins Robert Agostinelli og Mathilde Favier sem er talskona hjá Dior. Þau hafa bæði birt myndir af hvoru öðru á samfélagsmiðlum sínum.
Tennis Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Sjá meira