Pioli látinn taka poka sinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. maí 2024 13:00 Stefano Pioli hefur verið þjálfari AC Milan undanfarin fimm ár og gerði liðið að meisturum 2022. Jonathan Moscrop/Getty Images Stefano Pioli hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari AC Milan. Leit að eftirmanni hans er þegar hafin og líklegt þykir að Paulo Fonseca, þjálfari Hákons Arnars og félaga í Lille, taki við. Pioli hefur stýrt AC Milan síðan 2019 og mun gera það í síðasta sinn næstkomandi sunnudag gegn Salernitana í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hann tryggði liðinu sinn fyrsta deildarmeistaratitil í 11 ár tímabilið 2021-22. Vonbrigði hafa fylgt í kjölfarið, liðið endaði í fjórða sæti á síðasta tímabili en þá var ákveðið að halda tryggð við Piolo vegna góðs árangurs í Meistaradeildinni en liðið féll út í undanúrslitum gegn erkifjendum sínum Inter. Þetta tímabil varð AC Milan eftir í riðlakeppninni og endaði í öðru sæti deildarinnar, 19 stigum á eftir Ítalíumeisturum Inter. Pioli þekkir það að vera rekinn frá Mílanó-félagi, hann hefur líka hefur ekki verið sá vinsælasti meðal stuðningsmanna AC Milan í gegnum tíðina, fyrst vildu þeir ekki sjá hann og snemma á þessu tímabili var kallað eftir því að hann yrði rekinn og Antonio Conte tæki við. Paulo Fonseca þykir nú líklegastur til að taka við starfinu, að ógleymdum ofan nefndum Conte. Þá var Thiago Motta einnig í umræðunni en hann tók við Juventus í gær. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Þjálfarakapall knattspyrnusumarsins 2024: Hver tekur við Brighton, Bayern, Chelsea eða þá Man United? Það virðist sem þjálfarakapall ársins ætli að vera sá lengsti í manna minnum. Nú þegar eru Chelsea, Bayern München og AC Milan í þjálfaraleit, Manchester United gæti farið sömu leið og þá er fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion gríðarlega eftirsóttur. 23. maí 2024 10:01 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Pioli hefur stýrt AC Milan síðan 2019 og mun gera það í síðasta sinn næstkomandi sunnudag gegn Salernitana í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hann tryggði liðinu sinn fyrsta deildarmeistaratitil í 11 ár tímabilið 2021-22. Vonbrigði hafa fylgt í kjölfarið, liðið endaði í fjórða sæti á síðasta tímabili en þá var ákveðið að halda tryggð við Piolo vegna góðs árangurs í Meistaradeildinni en liðið féll út í undanúrslitum gegn erkifjendum sínum Inter. Þetta tímabil varð AC Milan eftir í riðlakeppninni og endaði í öðru sæti deildarinnar, 19 stigum á eftir Ítalíumeisturum Inter. Pioli þekkir það að vera rekinn frá Mílanó-félagi, hann hefur líka hefur ekki verið sá vinsælasti meðal stuðningsmanna AC Milan í gegnum tíðina, fyrst vildu þeir ekki sjá hann og snemma á þessu tímabili var kallað eftir því að hann yrði rekinn og Antonio Conte tæki við. Paulo Fonseca þykir nú líklegastur til að taka við starfinu, að ógleymdum ofan nefndum Conte. Þá var Thiago Motta einnig í umræðunni en hann tók við Juventus í gær.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Þjálfarakapall knattspyrnusumarsins 2024: Hver tekur við Brighton, Bayern, Chelsea eða þá Man United? Það virðist sem þjálfarakapall ársins ætli að vera sá lengsti í manna minnum. Nú þegar eru Chelsea, Bayern München og AC Milan í þjálfaraleit, Manchester United gæti farið sömu leið og þá er fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion gríðarlega eftirsóttur. 23. maí 2024 10:01 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Sjá meira
Þjálfarakapall knattspyrnusumarsins 2024: Hver tekur við Brighton, Bayern, Chelsea eða þá Man United? Það virðist sem þjálfarakapall ársins ætli að vera sá lengsti í manna minnum. Nú þegar eru Chelsea, Bayern München og AC Milan í þjálfaraleit, Manchester United gæti farið sömu leið og þá er fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion gríðarlega eftirsóttur. 23. maí 2024 10:01