Geir og Jóhanna lýsa yfir stuðningi við Höllu Hrund Magnús Jochum Pálsson skrifar 25. maí 2024 18:59 Jóhanna Sigurðardóttir og Geir H. Haarde hafa bæði lýst yfir stuðningi við Höllu Hrund Logadóttur. Johannes Jansson/Vísir/Vilhelm Tveir fyrrverandi forsætisráðherrar, Geir H. Haarde og Jóhanna Sigurðardóttir, hafa lýst yfir stuðningi við Höllu Hrund Logadóttur til embættis forseta Íslands. Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, lýsti því yfir á Facebook í gær að hún hygðist kjósa Höllu Hrund sem næsta forseta Íslands. Það væri ekki síst vegna þekkingar Höllu á auðlindum þjóðarinnar og áherslu á að þær verði nýttar í almannaþágu og vegna sýnar hennar í jafnréttismálum. „Halla Hrund býr yfir þeim kostum sem ég vil að forseti Islands hafi til að bera, réttsýni. mannúð og mildi,“ skrifar Jóhanna. Fylgst með Höllu í allmörg ár Geir H. Haarde, kollegi Jóhönnu í ríkisstjórn Íslands frá 2007 til 2009 og fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti einnig yfir því að hann hygðist kjósa Höllu Hrund í forsetakosningunum 1. júní næstkomandi. „Ég hef fylgst með Höllu Hrund í allmörg ár allt frá því hún leitaði ráða hjá mér varðandi framhaldsnám í Bandaríkjunum. Hún vakti strax athygli mína fyrir eldmóð og atorku,“ skrifaði Geir á Facebook-síðu sinni. Hann segir Höllu velviljaða, eiga auðvelt með að tengjast öðrum og hafa meiri áhuga á viðfangsefnum sínum en sjálfri sér. „Ég tel að hún hafi það sem til þarf til að gegna hinu mikilvæga embætti forseta Íslands með glæsibrag. Þess vegna ætla ég að kjósa hana,“ skrifar Geir og hvetur aðra til að styðja við Höllu. Ég hvet ykkur öll til að styðja Höllu Hrund í forsetakosningunum.. Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir Forsetaáskorunin: Innbrotsþjófurinn reyndist vera mamman Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 24. maí 2024 19:01 Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Fleiri fréttir Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, lýsti því yfir á Facebook í gær að hún hygðist kjósa Höllu Hrund sem næsta forseta Íslands. Það væri ekki síst vegna þekkingar Höllu á auðlindum þjóðarinnar og áherslu á að þær verði nýttar í almannaþágu og vegna sýnar hennar í jafnréttismálum. „Halla Hrund býr yfir þeim kostum sem ég vil að forseti Islands hafi til að bera, réttsýni. mannúð og mildi,“ skrifar Jóhanna. Fylgst með Höllu í allmörg ár Geir H. Haarde, kollegi Jóhönnu í ríkisstjórn Íslands frá 2007 til 2009 og fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti einnig yfir því að hann hygðist kjósa Höllu Hrund í forsetakosningunum 1. júní næstkomandi. „Ég hef fylgst með Höllu Hrund í allmörg ár allt frá því hún leitaði ráða hjá mér varðandi framhaldsnám í Bandaríkjunum. Hún vakti strax athygli mína fyrir eldmóð og atorku,“ skrifaði Geir á Facebook-síðu sinni. Hann segir Höllu velviljaða, eiga auðvelt með að tengjast öðrum og hafa meiri áhuga á viðfangsefnum sínum en sjálfri sér. „Ég tel að hún hafi það sem til þarf til að gegna hinu mikilvæga embætti forseta Íslands með glæsibrag. Þess vegna ætla ég að kjósa hana,“ skrifar Geir og hvetur aðra til að styðja við Höllu. Ég hvet ykkur öll til að styðja Höllu Hrund í forsetakosningunum..
Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir Forsetaáskorunin: Innbrotsþjófurinn reyndist vera mamman Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 24. maí 2024 19:01 Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Fleiri fréttir Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Sjá meira
Forsetaáskorunin: Innbrotsþjófurinn reyndist vera mamman Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 24. maí 2024 19:01
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent