Guðlaug Edda fékk brons og Ólympíudraumurinn er innan seilingar Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. maí 2024 01:18 Osaka-búar tóku Guðlaugu Eddu fagnandi þegar hún kom þriðja í mark í nótt. Þríþrautarkappinn Guðlaug Edda Hannesdóttir fór langleiðina með að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í sumar þegar hún lenti í þriðja sæti í Asia Triathlon Cup í Osaka í Japan. Keppnin var sú síðasta sem gefur stig inn á Ólympíuleikana en á næstu dögum skýrist hvaða keppendur fara á leikana. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun bronsið í nótt hafa tryggt Guðlaugu nægilega mörg stig til að komast á leikana. Hún er sem stendur í 164. sæti heimslistans en mun líklega taka gott stökk með bronsinu. Eftirtektarverð endurkoma eftir erfið meiðsli Guðlaug glímdi við erfið mjaðmameiðsli allt síðasta keppnistímabil en hefur komið sterk til baka eftir uppskurð. Hún stökk upp um 76 sæti á heimslistanum, úr 347. í 274. sæti, eftir sterkan sigur í Namibíu í fyrstu keppni hennar eftir endurkomuna. Í maí hefur Guðlaug verið á ferðalagi um Asíu og keppt í þremur þríþrautarkeppnum með afar góðum árangri. Hún vann keppni í Nepal, fékk silfur í Filippseyjum og náði bronsinu núna í nótt. Næst er að sjá hvort hún kemst á Ólympíuleikana í París í sumar og hvernig henni gengur þar. Engin íslensk íþróttakona hefur náð ólympíulágmarki á leikana í sumar enn sem komið er. Þríþraut Japan Tengdar fréttir Segir „mjög líklegt“ að Guðlaug Edda komist á ÓL í París í sumar Sigurður Örn Ragnarsson, þjálfari íslensku þríþrautarkonunnar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur, er mjög bjartsýnn á það að henni takist að tryggja sér farseðil á Ólympíuleikana í París í sumar. 5. maí 2024 10:40 Bráðnaði ekki í hitanum á Filippseyjum og náði í silfur Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í öðru sæti á þríþrautarmóti á Filippseyjum í dag og náði sér þar með í dýrmæt stig í baráttunni um laus sæti á Ólympíuleikunum í París seinna í sumar. 4. maí 2024 14:01 Þurfti að eyða níu og hálfum tíma í leigubíl til að komast í burtu Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vann þríþrautarmót í Nepal um helgina. Mótið reyndi vissulega á okkar konu en aðalævintýrið var þó að komast aftur í burtu frá Nepal eftir keppnina. 29. apríl 2024 08:31 Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Danir úr leik á HM Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Óttast ekki að skemma fyrir konum með tapi Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Sjá meira
Keppnin var sú síðasta sem gefur stig inn á Ólympíuleikana en á næstu dögum skýrist hvaða keppendur fara á leikana. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun bronsið í nótt hafa tryggt Guðlaugu nægilega mörg stig til að komast á leikana. Hún er sem stendur í 164. sæti heimslistans en mun líklega taka gott stökk með bronsinu. Eftirtektarverð endurkoma eftir erfið meiðsli Guðlaug glímdi við erfið mjaðmameiðsli allt síðasta keppnistímabil en hefur komið sterk til baka eftir uppskurð. Hún stökk upp um 76 sæti á heimslistanum, úr 347. í 274. sæti, eftir sterkan sigur í Namibíu í fyrstu keppni hennar eftir endurkomuna. Í maí hefur Guðlaug verið á ferðalagi um Asíu og keppt í þremur þríþrautarkeppnum með afar góðum árangri. Hún vann keppni í Nepal, fékk silfur í Filippseyjum og náði bronsinu núna í nótt. Næst er að sjá hvort hún kemst á Ólympíuleikana í París í sumar og hvernig henni gengur þar. Engin íslensk íþróttakona hefur náð ólympíulágmarki á leikana í sumar enn sem komið er.
Þríþraut Japan Tengdar fréttir Segir „mjög líklegt“ að Guðlaug Edda komist á ÓL í París í sumar Sigurður Örn Ragnarsson, þjálfari íslensku þríþrautarkonunnar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur, er mjög bjartsýnn á það að henni takist að tryggja sér farseðil á Ólympíuleikana í París í sumar. 5. maí 2024 10:40 Bráðnaði ekki í hitanum á Filippseyjum og náði í silfur Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í öðru sæti á þríþrautarmóti á Filippseyjum í dag og náði sér þar með í dýrmæt stig í baráttunni um laus sæti á Ólympíuleikunum í París seinna í sumar. 4. maí 2024 14:01 Þurfti að eyða níu og hálfum tíma í leigubíl til að komast í burtu Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vann þríþrautarmót í Nepal um helgina. Mótið reyndi vissulega á okkar konu en aðalævintýrið var þó að komast aftur í burtu frá Nepal eftir keppnina. 29. apríl 2024 08:31 Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Danir úr leik á HM Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Óttast ekki að skemma fyrir konum með tapi Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Sjá meira
Segir „mjög líklegt“ að Guðlaug Edda komist á ÓL í París í sumar Sigurður Örn Ragnarsson, þjálfari íslensku þríþrautarkonunnar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur, er mjög bjartsýnn á það að henni takist að tryggja sér farseðil á Ólympíuleikana í París í sumar. 5. maí 2024 10:40
Bráðnaði ekki í hitanum á Filippseyjum og náði í silfur Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í öðru sæti á þríþrautarmóti á Filippseyjum í dag og náði sér þar með í dýrmæt stig í baráttunni um laus sæti á Ólympíuleikunum í París seinna í sumar. 4. maí 2024 14:01
Þurfti að eyða níu og hálfum tíma í leigubíl til að komast í burtu Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vann þríþrautarmót í Nepal um helgina. Mótið reyndi vissulega á okkar konu en aðalævintýrið var þó að komast aftur í burtu frá Nepal eftir keppnina. 29. apríl 2024 08:31