Leclerc vann loksins í Mónakó Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. maí 2024 16:17 Charles Leclerc tókst loksins að sigra á sínum heimaslóðum x / @f1 Charles Leclerc í liði Ferrari vann Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó í fyrsta sinn í dag. Sigurinn var kærkominn fyrir Leclerc sem er alinn upp í Mónakó en hafði aldrei unnið á sínum heimaslóðum. Töluverð töf varð á kappakstrinum eftir harkalegan árekstur á fyrsta hring. Leclerc hóf kappaksturinn fremstur og hélt Oscar Piastri í liði McLaren fyrir aftan sig allan tímann. Eins og oft áður í Mónakó urðu fáar framúrtökur. Carlos Sainz endaði því í þriðja sæti, Lando Norris í fjórða og George Russell í því fimmta. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen endaði í 6. sæti í dag og forysta hans á toppnum minnkaði niður í 31 stig. Tilfinningar voru eðlilega miklar hjá Leclerc og föruneyti hans er ökuþórinn komst yfir endalínuna. The win he always wanted ❤️#F1 #MonacoGP @Charles_Leclerc pic.twitter.com/GFKqxKnhKC— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Akstursíþróttir Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sigurinn var kærkominn fyrir Leclerc sem er alinn upp í Mónakó en hafði aldrei unnið á sínum heimaslóðum. Töluverð töf varð á kappakstrinum eftir harkalegan árekstur á fyrsta hring. Leclerc hóf kappaksturinn fremstur og hélt Oscar Piastri í liði McLaren fyrir aftan sig allan tímann. Eins og oft áður í Mónakó urðu fáar framúrtökur. Carlos Sainz endaði því í þriðja sæti, Lando Norris í fjórða og George Russell í því fimmta. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen endaði í 6. sæti í dag og forysta hans á toppnum minnkaði niður í 31 stig. Tilfinningar voru eðlilega miklar hjá Leclerc og föruneyti hans er ökuþórinn komst yfir endalínuna. The win he always wanted ❤️#F1 #MonacoGP @Charles_Leclerc pic.twitter.com/GFKqxKnhKC— Formula 1 (@F1) May 26, 2024
Akstursíþróttir Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira