Þetta segir Stefán Már Kristinsson hjá slökkviliðnu á höfuðborgarsvæði í samtali við fréttastofu, en mbl.is greindi fyrst frá.
„Þetta er við vegaframkvæmdir sem eru ekki langt frá álverinu í Straumsvík. Fjórir voru fluttir slasaðir á slysadeild til skoðunar. Það er verið að bíða eftir krók þannig það ætti að leysast úr þessu á næstunni.“
Hann kveðst eiga erfitt með að segja til um alvarleika meiðsla þeirra sem fluttir voru.