Halla Hrund Logadóttir: Framtíðarforseti Íslands? Sandra B. Franks skrifar 27. maí 2024 15:45 Nú eru spennandi tímar. Í nýjustu skoðanakönnun Prósents fyrir forsetakosningarnar 2024, deilir Halla Hrund Logadóttir efsta sætinu með tveimur öðrum frambjóðendum. Staðan er hins vegar sú að hún stendur þeim framar sem efnilegur valkostur í embætti forseta Íslands. Hér eru nokkrar ástæður sem gera Höllu Hrund að frábæru forsetaefni: ● Reynsla og þekking: Halla Hrund, sem er orkumálastjóri, býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á mikilvægum sviðum sem eru grundvallaratriði fyrir þjóðina, svo sem orku- og auðlindamálum og umhverfisvernd. ● Jafnrétti og leiðtogahæfileikar: Hún hefur sýnt fram á sterka leiðtogahæfileika, beitir sér fyrir jafnrétti og þeim sem minna meiga sín, sem eru eiginleikar sem samfélagið þarf í forsetaembættinu. ● Nýjar hugmyndir: Halla Hrund er þekkt fyrir að koma með nýjar og skapandi hugmyndir sem geta leitt Ísland inn í bjartari framtíð. ● Fylgi meðal kjósenda: Hún hefur sýnt stöðugt fylgi í skoðanakönnunum, sem bendir til þess að hún njóti trausts meðal kjósenda. Halla Hrund Logadóttir var óþekkt á Íslandi þegar hún ákvað að gefa kost á sér í forsetaframboð. Núna þekkja hana fleiri og kjósendur meta kosti hennar og eiginleika. Ég hef hins vegar þekkt Höllu Hrund um árabil og veit úr hverju hún er gerð. Það er þess vegna sem ég styð hana. Fölhæf og hvetjandi Styrkleikar Höllu Hrundar birtist meðal annars í því að hún kann að berjast fyrir því sem hún trúir á. Hún er ekki bara orkumálastjóri og háskólakennari við Harward, heldur einnig móðir, kona, dóttir, systir og traustur vinur. Hún hefur margsinnis sýnt að hægt er að ná markmiðum sínum með ákveðni, vilja og vinnu. Halla Hrund Logadóttir er ekki bara nafn á kjörseðli heldur býr hún yfir eiginleikum sem þarf til að leiða Ísland áfram með visku og innsæi. Hún er einstaklingur sem getur sameinað þjóðina og staðið vörð um gildi hennar á alþjóðavettvangi. Þess vegna ættu kjósendur að velja Höllu Hrund Logadóttir sem næsta framtíðarforseta Íslands. Höfundur er stjórnmálafræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sandra B. Franks Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann Skoðun Því miður, atkvæði þitt fannst ekki Oddgeir Georgsson Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson Skoðun Óður til Grænlands Halla Hrund Logadóttir Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir Skoðun Kolbrún lætur verkin tala og fær mitt atkvæði Vanda Sigurgeirsdóttir Skoðun Stigið fram af festu? Jón Steinar Gunnlaugsson Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir Skoðun Lyf eru EKKI lausnin við svefnvanda Anna Birna Almarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Billjón dollara hringavitleysa? Bjarni Herrera skrifar Skoðun Svona hafði háskólinn fé af sjúkum manni á tveimur sólarhringum Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Þetta er allt í hausnum á þér! Er þetta eðlilegt? Karen Ösp Friðriksdóttir,Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Aldursfordómar, síðasta sort Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Kjaramál eru annað tungumál Þorsteins Skúla Bryndís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Lyf eru EKKI lausnin við svefnvanda Anna Birna Almarsdóttir skrifar Skoðun Fáum Elon Musk lánaðan í viku Davíð Bergmann skrifar Skoðun Á-stríðan og meðferðin Grétar Halldór Gunnarsson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir – Rektor sem skapar nemendum tækifæri Birna Þórisdóttir skrifar Skoðun Valkostir í varnarmálum Tryggvi Hjaltason skrifar Skoðun Magnús Karl er trúverðugur talsmaður vísinda á Íslandi Hannes Jónsson skrifar Skoðun Rænum frá börnum og flestum skítsama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Með opinn faðminn í 75 ár Guðni Tómasson skrifar Skoðun Kolbrún lætur verkin tala og fær mitt atkvæði Vanda Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2035: Gervigreind fyrir betra líf og styttri vinnuviku Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Lokum.is Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að komast frá mömmu og pabba Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Draumaskólinn – Skóli fyrir þig, ekki þú fyrir skólann Einar Mikael Sverrisson skrifar Skoðun Upp með olnbogana! Eliza Reid skrifar Skoðun Að missa sjón þó augun virki Inga María Ólafsdóttir skrifar Skoðun Flosi – sannur fyrirliði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Því miður, atkvæði þitt fannst ekki Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Stigið fram af festu? Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Óður til Grænlands Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Skrifræðismartröð í Hæðargarði Dóra Magnúsdóttir skrifar Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Sérhagsmunir Viðskiptablaðsins Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Fáni okkar allra... Eva Þorsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Nú eru spennandi tímar. Í nýjustu skoðanakönnun Prósents fyrir forsetakosningarnar 2024, deilir Halla Hrund Logadóttir efsta sætinu með tveimur öðrum frambjóðendum. Staðan er hins vegar sú að hún stendur þeim framar sem efnilegur valkostur í embætti forseta Íslands. Hér eru nokkrar ástæður sem gera Höllu Hrund að frábæru forsetaefni: ● Reynsla og þekking: Halla Hrund, sem er orkumálastjóri, býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á mikilvægum sviðum sem eru grundvallaratriði fyrir þjóðina, svo sem orku- og auðlindamálum og umhverfisvernd. ● Jafnrétti og leiðtogahæfileikar: Hún hefur sýnt fram á sterka leiðtogahæfileika, beitir sér fyrir jafnrétti og þeim sem minna meiga sín, sem eru eiginleikar sem samfélagið þarf í forsetaembættinu. ● Nýjar hugmyndir: Halla Hrund er þekkt fyrir að koma með nýjar og skapandi hugmyndir sem geta leitt Ísland inn í bjartari framtíð. ● Fylgi meðal kjósenda: Hún hefur sýnt stöðugt fylgi í skoðanakönnunum, sem bendir til þess að hún njóti trausts meðal kjósenda. Halla Hrund Logadóttir var óþekkt á Íslandi þegar hún ákvað að gefa kost á sér í forsetaframboð. Núna þekkja hana fleiri og kjósendur meta kosti hennar og eiginleika. Ég hef hins vegar þekkt Höllu Hrund um árabil og veit úr hverju hún er gerð. Það er þess vegna sem ég styð hana. Fölhæf og hvetjandi Styrkleikar Höllu Hrundar birtist meðal annars í því að hún kann að berjast fyrir því sem hún trúir á. Hún er ekki bara orkumálastjóri og háskólakennari við Harward, heldur einnig móðir, kona, dóttir, systir og traustur vinur. Hún hefur margsinnis sýnt að hægt er að ná markmiðum sínum með ákveðni, vilja og vinnu. Halla Hrund Logadóttir er ekki bara nafn á kjörseðli heldur býr hún yfir eiginleikum sem þarf til að leiða Ísland áfram með visku og innsæi. Hún er einstaklingur sem getur sameinað þjóðina og staðið vörð um gildi hennar á alþjóðavettvangi. Þess vegna ættu kjósendur að velja Höllu Hrund Logadóttir sem næsta framtíðarforseta Íslands. Höfundur er stjórnmálafræðingur.
Skoðun Þetta er allt í hausnum á þér! Er þetta eðlilegt? Karen Ösp Friðriksdóttir,Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hetjusögur af óþekktum manni – Ég kýs Þorstein Skúla sem formann VR Sólveig Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Afstaða forsætisráðherra til varnar- og öryggismála mikið áhyggjuefni! Ole Anton Bieltvedt skrifar