Ég treysti Katrínu Guðný Hildur Magnúsdóttir skrifar 27. maí 2024 18:45 Ég hef þekkt Katrínu Jakobsdóttur í yfir 20 ár og unnið með henni í stjórnmálastarfi allan þann tíma. Ég tel mig því þekkja hana býsna vel, bæði sem samstarfskonu og vinkonu. Katrín er einstaklega vel gerð manneskja, skarpgreind, hamhleypa til vinnu, heilsteypt og traust. En hennar besti eiginleiki er færni hennar í mannlegum samskiptum. Katrín er eins við alla sem hún hittir, blátt áfram, hlý og með einlægan áhuga á því sem fólk hefur að segja. Hún ber virðingu fyrir ólíkum skoðunum og mismunandi lífsreynslu, er opin og fordómalaus, en um leið trú sínum lífsskoðunum og gildum. Til viðbótar þessu þá er hún einstaklega skemmtileg manneskja, húmorísk, jákvæð og algjörlega laus við alla tilgerð. Öllum líður vel í félagsskap Katrínar og hún kallar fram það besta í fólki sem hún hefur samskipti við. Allt þetta gerir hana einstaklega færa í að gegna embætti forseta Íslands. Ég mun kjósa Katrínu í forsetakosningunum næsta laugardag því ég treysti henni best af því ágæta fólki sem er í framboði. Höfundur er félagsráðgjafi og félagsmálastjóri í Bolungarvík Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Forsetakosningar 2024 Mest lesið Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Ég hef þekkt Katrínu Jakobsdóttur í yfir 20 ár og unnið með henni í stjórnmálastarfi allan þann tíma. Ég tel mig því þekkja hana býsna vel, bæði sem samstarfskonu og vinkonu. Katrín er einstaklega vel gerð manneskja, skarpgreind, hamhleypa til vinnu, heilsteypt og traust. En hennar besti eiginleiki er færni hennar í mannlegum samskiptum. Katrín er eins við alla sem hún hittir, blátt áfram, hlý og með einlægan áhuga á því sem fólk hefur að segja. Hún ber virðingu fyrir ólíkum skoðunum og mismunandi lífsreynslu, er opin og fordómalaus, en um leið trú sínum lífsskoðunum og gildum. Til viðbótar þessu þá er hún einstaklega skemmtileg manneskja, húmorísk, jákvæð og algjörlega laus við alla tilgerð. Öllum líður vel í félagsskap Katrínar og hún kallar fram það besta í fólki sem hún hefur samskipti við. Allt þetta gerir hana einstaklega færa í að gegna embætti forseta Íslands. Ég mun kjósa Katrínu í forsetakosningunum næsta laugardag því ég treysti henni best af því ágæta fólki sem er í framboði. Höfundur er félagsráðgjafi og félagsmálastjóri í Bolungarvík
Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun