Íslendingaliðin í bullandi fallbaráttu eftir töp dagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. maí 2024 19:26 Arnór Ingvi er leikmaður Norrköping sem hefur byrjað tímabilið skelfilega. Norrköping Norrköping og Gautaborg eru í bullandi fallbaráttu í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta eftir töp í kvöld. Bæði lið hafa tapað sex af fyrstu 11 leikjum tímabilsins. Arnór Ingvi Traustason var í byrjunarliði Norrköping sem mátti þola afhroð á heimavelli. Arnór Ingvi var tekinn af velli þegar stundarfjórðungur lifði leiks en skömmu áður hafði Varnamo skorað tvö mörk með stuttu millibili. IFK Värnamo vinner med 4-0 (!) borta mot IFK Norrköping.📲 Se höjdpunkterna på Max pic.twitter.com/wysSn8GMri— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) May 27, 2024 Lokatölur 0-4 og Norrköping ekki unnið leik síðan 28. apríl, síðan þá hefur liðið aðeins náð í eitt stig. Kolbeinn Þórðarson lék allan leikinn þegar Gautaborg tapaði 5-2 á útivelli gegn AIK. Tvö markanna komu í uppbótartíma en staðan var jöfn 2-2 þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Markvörðurinn Adam Ingi Benediktsson sat allan tímann á varamannabekk Gautaborgar. 5-2! AIonanis Pittas rundar målvakten och gör 5-2 för AIK! 📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/OIjMlu1Ka0— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) May 27, 2024 Bæði lið eru með 11 stig að loknum 11 umferðum, Norrköping er sem stendur í umspilssæti að halda sæti sínu í deildinni og aðeins stigi fyrir ofan Kalmar sem er í fallsæti. Gautaborg heldur sér fyrir ofan umspilssætið á markatölu einni. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason var í byrjunarliði Norrköping sem mátti þola afhroð á heimavelli. Arnór Ingvi var tekinn af velli þegar stundarfjórðungur lifði leiks en skömmu áður hafði Varnamo skorað tvö mörk með stuttu millibili. IFK Värnamo vinner med 4-0 (!) borta mot IFK Norrköping.📲 Se höjdpunkterna på Max pic.twitter.com/wysSn8GMri— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) May 27, 2024 Lokatölur 0-4 og Norrköping ekki unnið leik síðan 28. apríl, síðan þá hefur liðið aðeins náð í eitt stig. Kolbeinn Þórðarson lék allan leikinn þegar Gautaborg tapaði 5-2 á útivelli gegn AIK. Tvö markanna komu í uppbótartíma en staðan var jöfn 2-2 þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Markvörðurinn Adam Ingi Benediktsson sat allan tímann á varamannabekk Gautaborgar. 5-2! AIonanis Pittas rundar målvakten och gör 5-2 för AIK! 📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/OIjMlu1Ka0— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) May 27, 2024 Bæði lið eru með 11 stig að loknum 11 umferðum, Norrköping er sem stendur í umspilssæti að halda sæti sínu í deildinni og aðeins stigi fyrir ofan Kalmar sem er í fallsæti. Gautaborg heldur sér fyrir ofan umspilssætið á markatölu einni.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira