Orri Steinn fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. maí 2024 23:00 Hinn sænski Viktor Claesson og Orri Steinn fagna eftir mark þess fyrrnefnda um helgina. FCK Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns FC Kaupmannahafnar þegar hann hljóp til hans eftir leik helgarinnar til að gefa drengnum treyjuna sína. Hinn 19 ára gamli Orri Steinn spilaði allan leikinn er FCK og Nordsjælland gerðu 1-1 jafntefli í lokaumferð dönsku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Þar sem FCK hafði tapað tveimur leikjum í röð fyrir það var leikur helgarinnar um þriðja sætið frekar en það fyrsta. Jafnteflið þýðir að FCK endar í 3. sæti og fer í umspil við Randers – liðið sem vann fallumspil efstu deildar – um sæti í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á næstu leiktíð. Þrátt fyrir mikil vonbrigði með að ná aðeins jafntefli og skora ekki í leiknum þá sýndi Orri Steinn úr hverju hann er gerður þegar hann hljóp að stúkunni til að gefa undum aðdáanda liðsins treyju sína. Tak Jeff🤍💙Som prikken over i’et, og som tak for at sikre Parken var klar, fik Jeff i går Orris trøje efter kampen🦁🙏🏼#fcklive pic.twitter.com/POGuWY45as— F.C. København (@FCKobenhavn) May 27, 2024 Orri Steinn var inn og út úr liði FCK á leiktíðinni. Hann endaði hins vegar sem framherji númer eitt og skoraði alls sex mörk og gaf eina stoðsendingu í níu leikjum í umspilinu um meistaratitilinn. Alls hefur hann skorað 14 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni og gefið 8 stoðsendingar. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Hinn 19 ára gamli Orri Steinn spilaði allan leikinn er FCK og Nordsjælland gerðu 1-1 jafntefli í lokaumferð dönsku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Þar sem FCK hafði tapað tveimur leikjum í röð fyrir það var leikur helgarinnar um þriðja sætið frekar en það fyrsta. Jafnteflið þýðir að FCK endar í 3. sæti og fer í umspil við Randers – liðið sem vann fallumspil efstu deildar – um sæti í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á næstu leiktíð. Þrátt fyrir mikil vonbrigði með að ná aðeins jafntefli og skora ekki í leiknum þá sýndi Orri Steinn úr hverju hann er gerður þegar hann hljóp að stúkunni til að gefa undum aðdáanda liðsins treyju sína. Tak Jeff🤍💙Som prikken over i’et, og som tak for at sikre Parken var klar, fik Jeff i går Orris trøje efter kampen🦁🙏🏼#fcklive pic.twitter.com/POGuWY45as— F.C. København (@FCKobenhavn) May 27, 2024 Orri Steinn var inn og út úr liði FCK á leiktíðinni. Hann endaði hins vegar sem framherji númer eitt og skoraði alls sex mörk og gaf eina stoðsendingu í níu leikjum í umspilinu um meistaratitilinn. Alls hefur hann skorað 14 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni og gefið 8 stoðsendingar.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira