Rígur Íslendingaliðanna sá til þess að keppni var endurvakin eftir 27 ára hlé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2024 13:30 Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir unnu báðar bikara á dögunum. Svendís varð bikarmeistari en Glódís Perla tók við meistaraskildinum sem fyrirliði Bayern. Getty/Daniela Porcelli/Uwe Anspach Næsta tímabil í þýska kvennaboltanum byrjar á sannkölluðum stórleik. Íslendingaliðin Bayern München og Wolfsburg mætast þá í Ofurbikarnum. Þessi keppni, sem kallast nú bara Meistarakeppnin hér heima á Íslandi, er nú endurvakin eftir 27 ára hlé. Síðast var spilað um Ofurbikarinn í Þýskalandi árið 1997. Þýska knattspyrnusambandið gaf það út að leikurinn fari fram í Dresden 25. ágúst. Bayern varð þýskur meistari á dögunum og Wolfsburg bikarmeistari eftir sigur á Bayern í úrslitaleiknum. Það er mikill rígur á milli liðanna sem eru þau sterkustu í Þýskalandi. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern og Sveindís Jane Jónsdóttir spilar með Wolfsburg. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er líka leikmaður Bayern en var á láni hjá Bayer Leverkusen á nýloknu tímabili. Þá er Cecilía Rán Rúnarsdóttir einnig kominn af stað á ný hjá Bayern eftir erfið meiðsli. Það sem gerir leikinn enn sérstakari er að þýska landsliðskonan Lena Oberdorf er að skipta á milli félaganna. Fyrsti leikur Lenu verður því með nýja félaginu sínu Bayern á móti gamla félagi sínu Wolfsburg. Keppninni er ætlað að hjálpa til við að auka útbreiðslu kvennafótboltans í Þýskaland. Leikurinn mun því fara fram á hlutlausum velli og færist á milli landshluta á milli ára. View this post on Instagram A post shared by skysportwomen (@skysportwomen) Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Þessi keppni, sem kallast nú bara Meistarakeppnin hér heima á Íslandi, er nú endurvakin eftir 27 ára hlé. Síðast var spilað um Ofurbikarinn í Þýskalandi árið 1997. Þýska knattspyrnusambandið gaf það út að leikurinn fari fram í Dresden 25. ágúst. Bayern varð þýskur meistari á dögunum og Wolfsburg bikarmeistari eftir sigur á Bayern í úrslitaleiknum. Það er mikill rígur á milli liðanna sem eru þau sterkustu í Þýskalandi. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern og Sveindís Jane Jónsdóttir spilar með Wolfsburg. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er líka leikmaður Bayern en var á láni hjá Bayer Leverkusen á nýloknu tímabili. Þá er Cecilía Rán Rúnarsdóttir einnig kominn af stað á ný hjá Bayern eftir erfið meiðsli. Það sem gerir leikinn enn sérstakari er að þýska landsliðskonan Lena Oberdorf er að skipta á milli félaganna. Fyrsti leikur Lenu verður því með nýja félaginu sínu Bayern á móti gamla félagi sínu Wolfsburg. Keppninni er ætlað að hjálpa til við að auka útbreiðslu kvennafótboltans í Þýskaland. Leikurinn mun því fara fram á hlutlausum velli og færist á milli landshluta á milli ára. View this post on Instagram A post shared by skysportwomen (@skysportwomen)
Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira