Strætó kveður Hlemm í bili Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. maí 2024 17:17 Ekki liggur fyrir hve lengi framkvæmdirnar munu standa yfir. Vísir/Vilhelm Leiðakerfi Strætó mun taka miklum breytingum á sunnudaginn vegna framkvæmda Reykjavíkurborgar við Hlemm. Allur akstur Strætó um svæðið mun víkja tímabundið og nýjar endastöðvar verða teknar í notkun. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Strætó. Þar segir að alls fjórtán leiðir muni hætta að aka um Hlemmtorg og muni í staðinn aka breyttar leiðir. Gerðar verði nýjar stöðvar við Snorrabraut og Borgartún og stöð við Þjóðskjalasafnið færð. Þá verða nýjar tímabundnar endastöðvar. Leiðir 1, 4, 16, 17 og 18 verða með tímabundna endastöð við Skúlagötu sem verður ný endastöð. Leið 3 mun vera með endastöð við Granda en sú endastöð er þegar til, leið 14 hefur nú þegar endastöð þar. Leiðir 2 og 6 verða með tímabundna endastöð við Háskóla Íslands sem er ný endastöð. Fram kemur að næturstrætó muni aka eins og venjulega næstu helgi og byrja breyttan akstur helgina á eftir, 7. – 9. júní. Eina biðstöðin sem detti út á þeim leiðum er biðstöðin Hlemmur. Strætó hvetur farþega til að skoða upplýsingasíðu Strætó þar sem leiðir geta tekið breytingum á framkvæmdatíma en síðan er uppfærð jafnóðum. Þar er hægt að kynna sér breytingarnar og sjá kort af öllum leiðum. Svona verður leiðarkerfið fyrst um sinn.Strætó Strætó Reykjavík Samgöngur Mest lesið Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Hótað með hníf og rændur í miðbænum Innlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Strætó. Þar segir að alls fjórtán leiðir muni hætta að aka um Hlemmtorg og muni í staðinn aka breyttar leiðir. Gerðar verði nýjar stöðvar við Snorrabraut og Borgartún og stöð við Þjóðskjalasafnið færð. Þá verða nýjar tímabundnar endastöðvar. Leiðir 1, 4, 16, 17 og 18 verða með tímabundna endastöð við Skúlagötu sem verður ný endastöð. Leið 3 mun vera með endastöð við Granda en sú endastöð er þegar til, leið 14 hefur nú þegar endastöð þar. Leiðir 2 og 6 verða með tímabundna endastöð við Háskóla Íslands sem er ný endastöð. Fram kemur að næturstrætó muni aka eins og venjulega næstu helgi og byrja breyttan akstur helgina á eftir, 7. – 9. júní. Eina biðstöðin sem detti út á þeim leiðum er biðstöðin Hlemmur. Strætó hvetur farþega til að skoða upplýsingasíðu Strætó þar sem leiðir geta tekið breytingum á framkvæmdatíma en síðan er uppfærð jafnóðum. Þar er hægt að kynna sér breytingarnar og sjá kort af öllum leiðum. Svona verður leiðarkerfið fyrst um sinn.Strætó
Strætó Reykjavík Samgöngur Mest lesið Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Hótað með hníf og rændur í miðbænum Innlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sjá meira